Ef þú ert ein þeirra sem hefur lesið sæta vefinn okkar síðustu sex árin, fílar hann í botn og langar að fá fleiri fréttir frá okkur (en færri frá öðrum) þá er um að gera að smella á Facebook síðuna okkar og haka við Get Notifications!
Facebook er sífellt að sía út og breyta til hjá sér þannig að ef þú varst alltaf að fá frá okkur meldingar hér áður en saknar þeirra núna þá er um að gera að smella við Get Notifications eins og þú sérð þarna á myndinni fyrir ofan.
Eftir að við fórum í loftið hafa ótal eftirlíkingar fylgt í kjölfarið í íslenskri vefmiðlaflóru en auðvitað kjósa klassapíur að halda sig við orginalana.
Pjattrófurnar hafa alltaf gætt þess að vanda efnisval, vera jákvæðar og skrifa uppbyggilegar, fyndnar og skemmtilegar greinar, gefa góð ráð og skrifa vandaða íslensku. Hakaðu við Get Notifications ef þú vilt fá bókarýni, tískupistla, uppskriftir, heilræði fyrir andlegu hliðina og fleira skemmtilegt í streymið þitt á Facebook.
Knús ♥
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.