Að kunna að pakka rétt er klárlega listform sem maður getur alltaf orðið betri og betri í.
Ég væri til í að taka þátt í íslandsmeistarakeppni pakkara. Af hverju er aldrei keppt í svona alvöru greinum?
Hér er myndband sem kennir okkur nokkur frábær trikk fyrir ferðalagið. Sérlega gott þetta með beltið í skyrtunni og þurrkarabréfið.
[youtube]http://youtu.be/_B76P8jI2Kk[/youtube]
Smelltu HÉR til að fá fleiri snilldar ráð um hvernig er best að pakka. Og HÉR.

Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.