Þegar Reykjavíkurmaraþonið fagnaði 25 ára afmæli sínu var ég fengin til að ritstýra afmælisriti hlaupsins.
Hér er þetta ágæta rit… stútfullt af allskonar skemmtilegu efni, ráðum, flottum viðtölum, lagalistum og fleiru sem mun gagnast þér fyrir hlaupið.
Smelltu til að stækka upp.
Heiða Helgadóttir tók ljósmyndirnar í blaðið en Bergdís Sigurðardóttir hannaði útlit.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.