Erótík: Richard Kern – Eðilegar, ögrandi og svolítið villtar

Erótík: Richard Kern – Eðilegar, ögrandi og svolítið villtar

FotorCreatedRichard Kern er ljósmyndari á sjötugsaldri sem býr í New York og hefur verið á fullu í bráðum fjóra áratugi.

Hann hefur löngum verið kenndur við jaðarmenningarheim borgarinnar en áhrifa hans gætir víða, hvort sem er í rokk eða tískuheiminum. Richard Kern hefur mestan áhuga á erótískri ljósmyndun og myndirnar hans eru frekar skemmtilegar. Hráar og eðlilegar, stundum pínu villtar. Þetta er erótík -ekki klám og þær eru margar ungu listakonurnar sem hafa spreytt sig á fyrirsætustörfum með Richard Kern, einhversstaðar úti í náttúrunni eða í tilfallandi íbúð.

Ögrandi og svolítið skemmtilegt

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest