MYNDBAND: Elisabeth Taylor málar sig

MYNDBAND: Elisabeth Taylor málar sig

Elisabeth Taylor var meðal ástsælustu leikvenna síðustu aldar. Hún var jafnframt BFF með Michael Jackson og mikill skartgripasafnari.

Elisabeth var yfirleitt mikið máluð í kringum augun sem voru sögð fjólublá, svo mikil var dýpt bláa litarins.

Hún átti marga eiginmenn sem hún hikaði ekki við að skilja við ef svo bar undir en Richard Burton skildi hún tvisvar sinnum við (1964-1974 og 1975-1976). Stormasamt samband. Alls skildi hún átta sinnum við sjö menn. Hér má sjá drottninguna mála sig fyrir framan spegil og taka nokkrar svip-pósur.

Klárlega dama sem var gefin fyrir drama. Flott!

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest