Þetta finnst mér alveg óborganlega fyndið. Hér erum við að tala um stelpu sem er búin að FINNA réttu pósuna fyrir sig.
Og hún notar hana allstaðar, við ÖLL tilefni, útum allt og með öllum: Stútmunnur, sýna hægri vangann og hakan upp. Ekkert sííís hér!
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.