Category: Útlit & Snyrtivörur

Útlit & Snyrtivörur

Taramar leikur: Viltu vinna dásamlega næringu úr djúpinu?

Leikurinn er ansi einfaldur en fólk er hvatt til þess að stilla sér upp fyrir framan Taramar vegg sem stendur í Smáralind, taka mynd og deila myndinni á Facebook með merkingunni (hashtagginu) #taramarpure. Munið að stilla myndina á public!