Pistill: Konur og vinnustaðapólitík – Þurfa konur alltaf að vera á sama level?

Órjúfanlegur hluti af frelsi og jafnrétti er rétturinn til að fá að vera ólík sem einstaklingar. Ef konur mega ekki vera ólíkar innbyrðis og þurfa alltaf að vera á sama plani þá er stór skekkja í myndinni. Ef konur taka ekki mark á kynsystrum sínum á vinnustaðnum, þola ekki að sjá þær láta ljós sitt skína, hlusta frekar á karla og baktala kynsystur sínar til að vernda eigin hag, – þá erum við auðvitað í bobba með þessa jafnréttisbaráttu.

Lesa Meira »

Category: Pistlar

Pistlar

Pistill: Konur og vinnustaðapólitík – Þurfa konur alltaf að vera á sama level?

Órjúfanlegur hluti af frelsi og jafnrétti er rétturinn til að fá að vera ólík sem einstaklingar. Ef konur mega ekki vera ólíkar innbyrðis og þurfa alltaf að vera á sama plani þá er stór skekkja í myndinni. Ef konur taka ekki mark á kynsystrum sínum á vinnustaðnum, þola ekki að sjá þær láta ljós sitt skína, hlusta frekar á karla og baktala kynsystur sínar til að vernda eigin hag, – þá erum við auðvitað í bobba með þessa jafnréttisbaráttu.