Frumkvöðlasaga Nobu

Japanski veitingastaðurinn Nobu er nokkuð frægt konsept ytra. Það er áhugavert að sjá hér viðtal við stofnanda staðarins Hr. Nobu um tilurð veitingahússins og markmið með rekstrinum. Mest um vert er þó að heyra hvernig hann fikraði sig áfram skref fyrir skref… þyrnum stráða leið.
Lesa meira