Category: Kjöt og kjúklingur

Kjöt og kjúklingur

UPPSKRIFT: Himneskar parmesan kjötbollur

Þessar kjötbollur, með bræddum mozarella-osti, slá í gegn hvar sem þær eru á boðstólnum. Þær eru frábærar sem forréttur, snarl eða með spaghetti. 12-16 bollur