Category: Fljótlegt

Fiskur og skelfiskur

Uppskrift: Pizza Baccalá – eða pizza með saltfiski

Saltfiskpizza… er það ekki eitthvað? Framandi, skemmtilegt og æðislegt með góðu hvítu… Uppskriftina fengum við frá Brynjari Frey Steingrímsyni matgæðingi og yfirbakara á Primo Ristorante, nýja

Eftirréttir

UPPSKRIFT: Kryddað beikon-karamellu-popp

Þið lásuð rétt. Karamella. Beikon. Poppkorn. Þetta er stórkostlega undarlegt. Ég játa. En bragðið – almáttugur. Ég myndi alveg setjast í fullt baðkar af þessari dýrð.