Category: Eftirréttir

Eftirréttir

UPPSKRIFT: Kryddað beikon-karamellu-popp

Þið lásuð rétt. Karamella. Beikon. Poppkorn. Þetta er stórkostlega undarlegt. Ég játa. En bragðið – almáttugur. Ég myndi alveg setjast í fullt baðkar af þessari dýrð.