TOP

Súkkulaðibitasmákökur eru hið mesta hnossgæti en ekki allir sem þola hveitið og magaónotin sem því geta fylgt. Þessi uppskrift er því kærkominn í uppskriftasafnið fyrir jólin. Á aðeins hálftíma ertu klár með ótrúlega ljúffengar smákökur sem eru frábærar fyrir börn og