Julie R. Thomson heitir pistlahöfundur á Huffington Post en hún er mikill sælkeri og bráðskemmtileg.
Í tilefni Alþjóðlega súkkulaðikökudagsins þann 27. janúar s.l. skrifaði hún skemmtilega ástarjátningu til súkkulaðikökunnar… það er sitthvað á sig lagt fyrir smá súkkulaði.
1. Þetta var ást, þetta var ást, þetta var ást við fyrstu sýn
2. Alveg sama hvað við verðum gamlar, þessi ást er eilíf og ekkert fær henni haggað.
3. Við myndum stela fyrir smá súkkulaðiköku, jafnvel um miðja nótt eða snemma morguns.
4. Þú ert ástæða þess að við höldum upp á afmæli. Þú ERT afmæli!
6. Fancy
6. Í nokkrum lögum
7. Búttuð og fallega formuð
8. Stökk og mjúk á sama tíma
9. Við erum sjúkar í þig, og leggjum það jafnvel á okkur að fá í magann!
10. Hnausþykk og bragðmikil
11. Örlítið kæld með kaffi
12. MMMmmmmmahhhhhhammmmm
13. Við sleikjum skálar fyrir þig
14. Fitnum fyrir þig af því ekkert skiptir máli nema þú!
Og af því við elskum súkkulaði kökur þá er hér uppskrift að einni franskri súkkulaðiköku með súkkulaðikúlum frá Góu og hér er önnur hreint himnesk, með hnetusmjöri… mmmm!
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.