Dita Von Teese er búin að hanna fallega undirfata í anda fimmta áratugarins fyrir Wonderbra en Dita hefur þetta að segja um undirföt…
“Lingerie shouldn’t be something you just put on for your lover; you should do it for you. It’s not about seducing men, it’s about embracing womanhood.”
Og ef fegurð nærfatanna dugar ekki til að við hlaupum og kaupum þau þá hefur drottning burlesque sýninganna að sjálfsögðu hugsað út í önnur atriði. Til dæmis lét hún setja sérstakar segulfestingar á undirfötin… sem auðvelt er að losa.
Svo er bara að finna “burlesque” -ið í sér og byrja æfa taktana..
Hér er fínasta myndband til að byrja að æfa sig við 🙂
Vala vinnur hjá 66 Norður, er menntaður innkaupastjóri og faglegur ráðgjafi hönnuða í öllu sem snýr að viðskiptum og markaðssetningu. Hún er krabbi, fædd árið 1979 og montin mamma tveggja stráka. Býr í 101.