[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=DlXKfFPx7po[/youtube]
Ég var að keyra í matarboð í kvöld þegar lagið Young Hearts Run Free kom í útvarpinu og ég fékk allt í einu gæsahúð á handleggina.
Fyrir mörgum árum var ég alveg húkkt á þessu lagi, ekki bara af því það er svo hrikalega gott heldur af því textinn er svo merkilega djúpur miðað við að þetta er “bara” diskólag.
Lagið er í stuttu máli söngur konu sem hvetur ungar kynsystur sínar til að velja vel þegar kemur að ástarmálum og hika ekki við að slíta sambandinu ef þeim finnst ekki gaman, karlinn til dæmis að halda framhjá og hún bara föst með krakkana: “You’ll get the babies but you won’t have your man,” syngur Candi.
Hún segir að það skipti mestu að passa bara upp á sálfa sig, vera samkvæm sjálfri sér því við eigum bara eitt líf. Til hvers að vera að deila því með einhverjum sem gefur ekki til baka með sama hætti? — Ekki vera kjánaprik þegar það blasir við að ástin elskar þig ekki “Don’t be no fool when love really don’t love you”. Hættu með honum, — því það mun koma önnur og betri ást.
Lagið er eftir David nokkurn Crawford en það varð til þegar þau Candi voru saman í hádegismat á trúnó. Hún sagði honum frá því að hún ætti mjög erfitt með að komast út úr mjög ofbeldisfullu sambandi og á sama tíma var hann að glósa eitthvað hjá sér. Svo leit hann upp og sagði “Ég ætla að skrifa lag um þetta fyrir þig. Lag sem mun lifa að eilífu”.
“Dave Crawford was always asking me: ‘What’s happening in your life’…and I was then with someone I shouldn’t have been with and it was hard getting out of that…very abusive relationship”…”I noticed that he was taking notes, and he said, ‘You know, I’m gonna write you a song. I’m gonna write you a song that’s gonna last forever.'”
Vel gert Candi og David! Þetta er eitt besta diskólag allra tíma.
Young hearts run free
What’s the sense in sharing
This one and only life
Endin’ up just another lost and lonely wife
You’ll count up the years
And they will be filled with tears
Love only breaks up, to start over again
You’ll get the babies, but you won’t have your man
While he is busy loving every woman that he can, uh-huh
Say I’m gonna leave a hundred times a day
It’s easier said than done
When you just can’t break away
(when you just can’t break away)
[Viðlag:]
Oh, young hearts run free
Never be hung up
Hung up like my man and me
My man and me
Ooooh, young hearts, to yourself be true
Don’t be no fool when love really don’t love you
Don’t love you
It’s high time now just one crack at life
Who wants to live in, in trouble and strife
My mind must be free
To learn all I can about me, uh-hmm
I’m gonna love me, for the rest of my days
Encourage the babies every time they say
Self preservation is what’s really going on today
Say I’m gonna turn loose a thousand times a day
But how can I turn loose
When I just can’t break away
(when I just can’t break away)
[Viðlag:] x3
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.