
Tískuspekulantar á borð við Tommy Ton segja að kamel, eða beis/drapplitaður, sé hinn nýji svarti og ekki er hægt að neita því að kamel-kápan góða er klassík sem kemur alltaf aftur og aftur í tísku.
Vala vinnur hjá 66 Norður, er menntaður innkaupastjóri og faglegur ráðgjafi hönnuða í öllu sem snýr að viðskiptum og markaðssetningu. Hún er krabbi, fædd árið 1979 og montin mamma tveggja stráka. Býr í 101.