Ég rakst á tengil á fésbókar-síðunni hjá frænku minni um stórsniðuga mömmu frá Finnlandi.
Adele Enersen eignaðist nýverið dóttur og tók upp á því að búa til nýjan heim í kringum hana þegar hún sofnar. Sannkallaða draumaveröld.
Hugmyndin er frumleg, skemmtileg, frábær, krúttleg og fyndin!
Alveg hrein snilld!
Ég hreinlega gat ekki valið bara nokkrar svo ég varð að setja þær allar:
Stella Björt útskrifaðist úr Borgó 2010 og starfar nú sem verslunarstjóri í Topshop í Smáralind. Þess á milli tekur hún að sér stílistaverkefni og hefur tekið námskeið í stíliseringu í London College of Fashion en stefnir á fullt nám þar í framtíðinni. Stella er tvíburi.