… er skartgripahönnuður.
Hún leitar eftir hugmyndum í norskri náttúru fyrir verk sín en Björg starfaði við fatahönnun og textílgerð áður en hún hóf gullsmíðanám.
Bíómyndirnar Pirates of the Caribbean, Edward Scissorhands, Lísa i Undralandi og Pétur Pan komu sterkt upp í hugann þegar ég fór í gegnum lookbookina á vefsíðu Bjargar.
Melódramatískir og fallegir skartgripir heimasíðan er töff og þar er einnig hægt að panta: www.bjorgjewellery.com/2010
Díana Bjarnadóttir útlitsráðgjafi og stílisti hefur margra ára reynslu við að aðstoða fólk með fataval. Hún starfaði meðal annars á Ítalíu og í London þar sem hún var stílisti stjarnanna hjá Giorgio Armani og Gucci.
Hefur einnig verið búsett í svíþjóð, Hollandi og á Selfossi en býr nú í Reykjavik. Díana er einnig með menntun í förðunarfræði. Greinar og ljósmyndir Díönu hafa m.a. verið birtar í tímaritunum Veggfóður, Ský og Smáralindarblaðinu. Díana er fædd 1. maí og er því naut.