Allir eiga sín uppáhalds ‘hangout’, staðina sem er best að heimsækja, staðina þar sem maður hittir vini, eða staðina þar sem maður kannast við afgreiðslufólkið og það þekkir mann á móti.
Slagsmálahundurinn, mamman og leik -og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir á sitt lítið af hverju uppáhalds:
Besti veitingastaðurinn? Vegamót
Besti skemmtistaðurinn? Svefnherbergið mitt.
Besta kaffihúsið? Drekk ekki kaffi og nenni ekki að hanga þar
Besta hangsið? Nenni ekki að hanga, en þegar ég heng, hengslast ég heima eða í Mjölni.
Besta hverfið? Mitt.
Besta bílaþvottastöðin? Niðrá Granda, Löður.
Besta útivistin og líkamsræktarstöðin? Mjölnir, nenni ekki útivist, nema bara smá rölti niður á höfn.
Besta sundlaugin? Sundhöllin No doubt!
Besta bíóið? Laugarásbíó.
Besti felustaðurinn? Niðrí kjallara
Besta þjónustan? Mjölnir
Besta ísbúðin? Ísbúðin Laugalæk
Besta húsið? Mitt.
Best að hætta? Aldrei.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.