Markaðssetning er best þegar hún er skapandi og skemmtileg.
Bandaríski auglýsingagúrúinn Joseph D’Allegro hefur heldur betur slegið í geng með skemmtilegum auglýsingaskiltum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í New Jersey.
Hér má líta skiltin sem mér finnst alveg frábær; dæmi um ótrúlega einfalda auglýsingu sem er í senn frumleg.

Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.