Vala Árnardóttir

Vala vinnur hjá 66 Norður, er menntaður innkaupastjóri og faglegur ráðgjafi hönnuða í öllu sem snýr að viðskiptum og markaðssetningu. Hún er krabbi, fædd árið 1979 og montin mamma tveggja stráka. Býr í 101.

Vala Árnardóttir

SAMSKIPTI: Hvaða týpa ert þú?

Það er alþekkt í okkar samfélagi að flokka fólk í týpuhópa. Flestir gera þetta og flestum finnst hópurinn sem þeir tilheyra „beztur“ um leið og reynt er að finna leiðir til að gera lítið úr öðrum hópum samfélagsins. Algengar flokkanir eru: Uppi, skinka, listaspíra, flíspeysa, menntasnobbarinn, “white trash”, ríkisbubbi, feministi, heilsufrík, tískufrík, pólitíkus, djammari… Flest …

SAMSKIPTI: Hvaða týpa ert þú? Lesa færslu »

HEILSA: Við erum feit og óhamingjusöm þjóð

Samkvæmt könnun OECD eru 60% íslendinga yfir kjörþyngd, 20% eru taldir glíma við offitu. Þessar tölur eru sláanlegar, þannig var það t.d. að meðalkarlmaður var 83 kíló árið 1967 en árið 2007 var hann kominn upp í 91 kíló. Meðalkonan var 69 kíló árið 1967 en árið 2007 var hún 76 kíló. Tíðni sykursýki og …

HEILSA: Við erum feit og óhamingjusöm þjóð Lesa færslu »

STYLE ICON: Brigitte Bardot – MYNDIR

Þegar Cannes kvikmyndahátíðin stendur yfir er Brigitte Bardot oft minnst. Hún var ekki einungis tíður gestur hátíðarinnar í heldur hefur hún eytt mörgum stundum í Suður-Frakklandi. Ég hef séð svo margar myndir af henni teknar þar að ósjálfrátt tengi ég alltaf Cannes við Brigitte Bardot. Brigitte er ein af fáum tísku-íkonum í gegnum tíðina sem …

STYLE ICON: Brigitte Bardot – MYNDIR Lesa færslu »

4 Hugmyndir að ástargjöfum: Karlmenn ATH! Konudagurinn um næstu helgi

Elsku strákar, bara smá áminning Nú um helgina Valentínusardagur og  konudagurinn verður um þá næstu þannig að ef þú vilt skora nokkur stig og gleðja konuna í þínu lífi þá koma hér nokkur ráð. Mörgum kann að þykja Valentínusar og konudagurinn hallærislegir dagar sem blómabændur og skartgripaframleiðeindur fundu uppá til að fá ykkur til að eyða …

4 Hugmyndir að ástargjöfum: Karlmenn ATH! Konudagurinn um næstu helgi Lesa færslu »

SAMBÖND: Er kærastan með flensu? Ráð fyrir þá sem vilja vera góðir kærastar

Konur virðast margar hafa það í eðli sínu að hugsa um aðra og hjúkra þeim sem eru veikir. Þetta sést meðal annars á því hvernig við röðum okkur í umönnunarstörf hverskonar en þetta sama á ekki við um flesta karlmenn þó auðvitað séu alltaf undantekingar. Af reynslu minni að dæma þá er það í raun eitt …

SAMBÖND: Er kærastan með flensu? Ráð fyrir þá sem vilja vera góðir kærastar Lesa færslu »

JÓLIN: Topp 10 íslenskar jólagjafir fyrir HANN

Jæja það eru korter í jól og þú veist ekkert hvað þú átt að gefa karlinum, pabba, bróður eða syni.. Hér eru 10 góðar hugmyndir að íslenskum gjöfum: 1. Staðalbúnaðurinn Armband frá Orri Finn Það þurfa allir Akkeri í lífinu. Flestir íslenskir karlmenn eiga tengingu við sjóinn, hvort sem þeir eru á sjó, hafa verið …

JÓLIN: Topp 10 íslenskar jólagjafir fyrir HANN Lesa færslu »

JÓLIN: Topp 10 Íslenskar jólagjafir fyrir hana

Við íslendingar eigum mjög mikið af hæfileikaríku fólki sem hefur atvinnu af því að framleiða fallegar vörur fyrir okkur að njóta. Hvort sem það er í formi tónlistar, ritlistar, hönnunar, myndlistar eða annars þá er mikil vinna og hugvit á bakvið hverja vöru. Á tímum þar sem fólk hefur aðgang að ódýrum fjöldaframleiddum vörum hvert …

JÓLIN: Topp 10 Íslenskar jólagjafir fyrir hana Lesa færslu »

FÖSTUDAGSKOKTEILLINN: Jóla jóla Candy Cane Lane

Þessi er bæði girnilegur, frískandi og fallegur á að líta. Mjög jólalegur og flottur kokteill með skemmtilegt nafn. Candy Cane Lane 2 skot Smirnoff Vodki 1 skot hvítur Créme de Menthe líkjör 1 skot Piparmyntusnaps Rjómi Dreitill af Grenadine Brjóstsykursstöng til skrauts Setjið dreitil af Grenadine í kælt kokteilglas, annar vökvi fer í hristara með …

FÖSTUDAGSKOKTEILLINN: Jóla jóla Candy Cane Lane Lesa færslu »

Elskar þú kisur? Kattholt óskar eftir kökum á basar fyrir næsta laugardag

Nú er Kattholt með Páskabasar og við kisuloverar getum lagt okkar á vogaskálarnar með því að baka köku á basarinn, kaupa páskaskraut eða ættleiða kisu. Sjá viðburðinn á FB hér! Kattholt hefur unnið ötult starf og bjargað hundruð ef ekki þúsundum katta af götunni í mismunandi ásigkomulagi og komið þeim til eigenda sinna eða nýrra …

Elskar þú kisur? Kattholt óskar eftir kökum á basar fyrir næsta laugardag Lesa færslu »

HOLLYWOOD: Amma hneykslast á Beyoncé – Stórkostlega fyndið!

Textinn við lag Beyoncé og Jay Z “Drunk in Love” hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir ósmekklega vísun í heimilisofbeldi (sem Tina Turner varð fyrir af hálfu fyrrum eiginmanns síns Ike) en þegar 3 ömmur lesa textann þá er nú ýmislegt annað sem þær hafa út á að setja, viðbrögð þeirra eru stórkostleg! [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=5o-ZFMd1_SE[/youtube] Hér að …

HOLLYWOOD: Amma hneykslast á Beyoncé – Stórkostlega fyndið! Lesa færslu »

HÖNNUN: Íslenskir hönnuðir á Norræna Tvíæringnum

Norræni tískutvíæringurinn hefst á föstudaginn 21.mars n.k. í Museum Angewandte Kunst (MAK) í Frankfurt, Þýskalandi. Okkar frábæru hönnuðir  Steinunn Sigurðardóttir, Mundi, JÖR, Kría Jewelry og Hrafnhildur Arnardóttir (Shoplifter) hafa verið valin af sýningarstjórunum til þess að taka þátt og verða þau öll viðstödd opnun sýningarinnar. Viðburðurinn samanstendur af sýningunni The Weather Diaries og ráðstefnunni The Weather Forecast in …

HÖNNUN: Íslenskir hönnuðir á Norræna Tvíæringnum Lesa færslu »

SÓNAR: Gæsahúð og stuð á “When saints go machine“

Það besta við tónlistarhátíðir á borð við Sónar er að uppgötva nýja listamenn eins og  „When saints go machine“! Við vinkonurnar féllum alveg kylliflatar fyrir magnaðri frammistöðu þessarar hljómsveitar. Fyrir utan þetta kraftmikla taktfasta electro-popp-house sem fékk líkamann til að sveigja sig og beygja í takt þá var eitthvað sérstaklega dásamlegt við söngvarann sem söng með …

SÓNAR: Gæsahúð og stuð á “When saints go machine“ Lesa færslu »

HELGIN:Teknótæfur fara á Sónar Reykjavík og dansa af sér skóna

Nú um helgina er hin frábæra tónlistarhátíð Sónar Reykjavík haldin í annað sinn. Hátíð sem er eins og himnasending fyrir allar teknótæfur og tarfa og fólk sem kann að meta góða tónlist og langar að uppgötva nýja tónlistarmenn. Ég skellti mér í dansskóna á síðustu Sónar Reykjavík og dansaði, hló og grét með tónlistinni í þrjá daga, það …

HELGIN:Teknótæfur fara á Sónar Reykjavík og dansa af sér skóna Lesa færslu »

TÍSKA: Flottasta íslenska hönnunin komin í vefverslun!

Ég fer ekki frá því að í Kiosk eru samankomnir flottustu tískuhönnuðir okkar lands. Það er gengið að því vísu að þegar ég kem þar inn mun ég sjá eitthvað svo fínt að ég verð að eignast það! Ég er því himinlifandi að þessi verslun sé LOKSINS komin á netið. Í sameignarversluninni Kiosk Reykjavík  má finna vörur …

TÍSKA: Flottasta íslenska hönnunin komin í vefverslun! Lesa færslu »