Posts by author
Una Dögg
31 posts
Una Dögg Gudmundsdòttir er 28 àra Seltirningur sem býr nú í Vesturbæ ásamt eiginmanni og tveimur dætrum, 7 og 2 ára.
Una Dögg lauk BA prófi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands, en verandi pjattrófa inn að beini hefur hún einnig lært nagla og förðunarfræði. Una elskar að baka og elda en henni finnst best að hafa uppskriftirnar einfaldar, fljótlegar og auðvitað dásamlega góðar.
Uppskrift: Ljúffengir lakkrístoppar sem toppa allt!
- 1 minute read
Uppskrift: Banana & Pipp muffins, Svaðalega góðar!
- 2 minute read