Tinna Eik

Tinna hefur brennandi áhuga á næstum öllu en þó líklega mest á sjónvarpi og kvikmyndum, án þess þó að hafa nokkurt faglegt vit á hvorugu. Hún er nemandi í mannfræði og starfar með náminu sem samfélagsmiðlaráðgjafi. Hún elskar allt sem kemur eldamennsku og bakstri við, og þá mest af öllu að baka íslenskar pönnukökur og að poppa örbylgjupopp. Markmið Tinnu í lífinu er að vera góð, láta gott af sér leiða og skemmta sér frábærlega á meðan.

Tinna Eik

Fimmtudagsmyndin: Sense & Sensibility – Hugh Grant í þröngum buxum!

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: Sense & Sensibility – Hugh Grant í þröngum buxum! Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: Welcome to the Dollhouse – Stórundarlegt en gott unglingadrama

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: Welcome to the Dollhouse – Stórundarlegt en gott unglingadrama Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: Reality Bites – Mamama mæ Sharonah!

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: Reality Bites – Mamama mæ Sharonah! Lesa færslu »

RIFF: Itsi Bitsi – Það þarf kjark til að neita sér um óholla ást

Sjálfhverfa ég merkti fyrst við myndina Itsi Bitsi í RIFF-bæklingnum af því aðalpersónan ber sama nafn og ég sjálf, Eik. Algjörlega óforvarindis var þessi mynd sem ég vissi ekkert um allt í senn skemmtileg, fyndin, átakanleg og sendi mann út hugsi yfir atburðunum sem maður hafði horft upp á. Itsi Bitsi er dönsk mynd sem er …

RIFF: Itsi Bitsi – Það þarf kjark til að neita sér um óholla ást Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: What’s Love Got to Do with It? Ævi Tinu Turner – Mynd sem þú verður að sjá

  Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt …

Fimmtudagsmyndin: What’s Love Got to Do with It? Ævi Tinu Turner – Mynd sem þú verður að sjá Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: The Pest – Kjánalegasta mynd í heimi?

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: The Pest – Kjánalegasta mynd í heimi? Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: Cry Baby – Eins og Grease á sterum!

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: Cry Baby – Eins og Grease á sterum! Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: How to Make an American Quilt – Þar sem konur eru töffarar

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: How to Make an American Quilt – Þar sem konur eru töffarar Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: Mrs. Doubtfire með Robin Williams – 5 skemmtilegar staðreyndir

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: Mrs. Doubtfire með Robin Williams – 5 skemmtilegar staðreyndir Lesa færslu »