Tinna Eik

Tinna hefur brennandi áhuga á næstum öllu en þó líklega mest á sjónvarpi og kvikmyndum, án þess þó að hafa nokkurt faglegt vit á hvorugu. Hún er nemandi í mannfræði og starfar með náminu sem samfélagsmiðlaráðgjafi. Hún elskar allt sem kemur eldamennsku og bakstri við, og þá mest af öllu að baka íslenskar pönnukökur og að poppa örbylgjupopp. Markmið Tinnu í lífinu er að vera góð, láta gott af sér leiða og skemmta sér frábærlega á meðan.

Tinna Eik

TÍSKA: 90′s árin aftur takk

Alveg síðan 90’s tímabilið leið hefur mig langað að upplifa það aftur. Það er ekki endilega vegna þess að mig langi í það tímabil í lífi mínu aftur, mig langar bara í kvikmyndirnar, tónlistina og fötin (og stundum internet og gemsaleysið). Þó mér finnist meirihlutinn af þessu öllu í dag vera skemmtilega hallærislegt þá veit ég að ég …

TÍSKA: 90′s árin aftur takk Lesa færslu »