TÍSKA: 90′s árin aftur takk

Alveg síðan 90’s tímabilið leið hefur mig langað að upplifa það aftur. Það er ekki endilega vegna þess að mig langi í það tímabil í lífi mínu aftur, mig langar bara í kvikmyndirnar, tónlistina og fötin (og stundum internet og gemsaleysið). Þó mér finnist meirihlutinn af þessu öllu í dag vera skemmtilega hallærislegt þá veit ég að ég […]