Þórunn Antonía

Þórunn Antonía Magnúsdóttir, söng og leikkona, er flestum landsmönnum kunn. Hún hefur áhuga á ótal mörgu, en þó aðallega tónlist, móðurhlutverkinu, kvenhlutverkinu, ástinni, listinni og lífinu. Hún er í farsælli sambúð og á eina dóttur.

Þórunn Antonía

Þú ert fabúlus glamúr glamrock stjarna og þú mátt allt!

Ég hef alltaf elskað glimmer, pallíettur, pelsa, allt sem glóir og allt sem glitrar. Minn smekkur virðist oft nokkrum glimmer skreyttum kílómetrum yfir velsæmismörkum annara. Ég hef alltaf elskað rokkstjörnur í víðustu merkingu þess hugtaks. Í mínum huga er rokkstjarna manneskja sem fer sýnar eigin leiðir, hristir sinn makka og sperrir sínar fjaðrir eftir eigin …

Þú ert fabúlus glamúr glamrock stjarna og þú mátt allt! Lesa færslu »

Stjarnfræðilega hugrakkur dansari í Tjarnarbíó 6. des

Hvað er það fyrsta sem ég hugsa þegar ég hugsa dans? Lykt af hárspreyi, hárið mitt tekið saman í óþægilegan snúð, stórir speglar, dramatísk píanó tónlist, spandex búningar, hvítar sokkarbuxur. Gamall franskur kall að slá mig í rassinn með göngustaf að segja að ég sé feit. Listdans. Kröfur, blæðandi tær… ballet. Ég var í ballet …

Stjarnfræðilega hugrakkur dansari í Tjarnarbíó 6. des Lesa færslu »

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið!

Ég átti í samtali á róló við aðra mömmu um daginn. Þetta var falleg og opin kona með eina að verða þriggja ára og annað lítið barn í vagni. Við stóðum þarna í sólinni og horfðum á dætur okkar hlaupa um… þetta var svona smá tal í byrjun um dagmömmur, leikskóla og bara svona almennt …

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið! Lesa færslu »

Þórunn Antonína: Guð minn góður sástu hvað Kristín gerði í gær?

OMG Slúður slúður slúður! Guð minn góður sástu hvað Kristín gerði í gær? Eruði búnar að heyra að þau eru hætt saman? Ég frétti hitt…. ég frétti þetta… þessi er svona og hinsegin. Endalaust í lífinu heyrir maður sögur, sumar skemmtilegar, aðrar leiðinlegar. Sumar allt of persónulegar fyrir þriðja aðila úti í bæ að vera …

Þórunn Antonína: Guð minn góður sástu hvað Kristín gerði í gær? Lesa færslu »

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni!

Ég elska bíómyndir og ég elska að fara í bíó. Popplyktin og eftirvæntingin sem fylgir því að sjá glænýja kvikmynd. Elska það! Bíómyndir geta nefninlega haft mikil áhrif á okkur, gefið okkur hugrekki í ástarmálum, fyllt okkur von og gleði, skapað fatastíl okkar, mótað fegurðarskyn og gert okkur fáránlega myrkfælin ef maður asnast til að horfa …

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni! Lesa færslu »

Snyrtivörur: Gardenia frá Gucci – Loksins ég fann þig! Leitin að hinu rétta ilmvatni

Ég hef alla tíð átt pínu erfitt með að finna ilmvatn sem ég elska. Þegar ég byrjaði að ganga með ilmvötn þá blandaði ég sjálf saman einhverjum mjög háværum Bodyshop ilmolíum til þess að skapa mér mína drauma lykt… ætli það sé ekki óhætt að segja að þetta hafi verið meira svona ilmfoss en ilmvatn. Lyktin …

Snyrtivörur: Gardenia frá Gucci – Loksins ég fann þig! Leitin að hinu rétta ilmvatni Lesa færslu »

„Ég fékk símtal frá Facebook” – Góðu systur fagnað á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna!

Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk símtal frá Facebook og mér var tilkynnt að ég væri ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. Greinin er um konur sem eru að leggja sitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað fyrir aðrar konur og ég …

„Ég fékk símtal frá Facebook” – Góðu systur fagnað á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna! Lesa færslu »

Gaffall sem greiða, konfekt í klakaboxi, hveiti sem púður og kaffi í sturtunni

Ég hef ætíð verið opin fyrir því að prófa mig áfram í ýmsum málum og að hugsa út fyrir rammann, ætli það fylgi því ekki að hafa hægra heilahvelið ráðandi sem er gott fyrir skapandi hugsun? Ég hef heldur ekki alltaf verið föst á því að fylgja endilega settum reglum varðandi bara… já, ýmislegt… og …

Gaffall sem greiða, konfekt í klakaboxi, hveiti sem púður og kaffi í sturtunni Lesa færslu »

Snyrtivörur: Viðkvæm húð og fjögurra stjörnu rakakrem sem virkar

Þegar ég var yngri hugsaði ég ekkert um húðina mína. Maður skellti bara á sig meiki og faldi hana ef maður átti slæman dag. Með auknum þroska fór ég að kunna betur að meta mig grímulausa og þó ég sé alveg ágætlega heppin með húðina í andlitinu þá er ekki hlaupið að því að finna …

Snyrtivörur: Viðkvæm húð og fjögurra stjörnu rakakrem sem virkar Lesa færslu »

Stundum eru nafnlaus góðverk ekki svo gáfuleg – eða hvað?

Ég hef verið að hugsa um góðverk undanfarið og ekki að ástæðulausu, mér finnst fallegt að heyra af góðverkum, stórum og smáum og hef heyrt meira um þau eftir að Facebook hópurinn góða systir fór í loftið. Ég man eftir einu “góðverki” úr minni æsku. Ég var örugglega sirka 6 ára og elskaði að horfa …

Stundum eru nafnlaus góðverk ekki svo gáfuleg – eða hvað? Lesa færslu »

Þórunn Antonía skrifar um Dollý Parton: „Allar konurnar hötuðu hana”

Þegar ég var lítil sá ég plötu með söngkonunni Dolly Parton. Þar var hún í öllu sínu veldi með stóra ljósa hárið og risastóru brjóstin íklædd blúndum með brjóstin vellandi uppúr hálsmálinu og í eldrauðum skóm. Ég varð strax heilluð af henni og spurði hver þetta væri. Ég fékk þau svör að hún væri nú …

Þórunn Antonía skrifar um Dollý Parton: „Allar konurnar hötuðu hana” Lesa færslu »