Posts by author
Sylvía Sigurðardóttir
26 posts
Sylvía er ferðamálafræðingur, einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi og því mikil áhugamanneskja um andlega og líkamlega heilsu. Hún býr á Spáni ásamt syni sínum og starfar hjá La Crisalida Retreats ásamt því að taka að sér heilsuþjálfun og einkaþjálfun í gegn um netið.
Hver er tilgangur lífsins? Þegar stórt er spurt… ?
- 2 minute read
Það sem við vildum að foreldrar okkar hefðu sagt
- 4 minute read