Sylvía Sigurðardóttir

Sylvía Sigurðardóttir er týpískur tvíburi – félagslynd, pælari, málgefin, fjölhæf, forvitin og vill fjölbreytni og jákvæðni í lífinu. Ferðamálafræðingur og menntaður einkaþjálfari og mikil áhugamanneskja um andlega og líkamlega heilsu. Hún býr á Spáni ásamt kærasta og fimm ára syni þeirra og þau njóta sólarinnar í botn. Sylvía elskar að vera í sólbaði og sötra græna djúsa en nýtur enn meira hreyfingu, útivist, náttúruna, áskoranir og hollan og góðan mat. Það sem skiptir hana helst máli er að lifa lífinu lifandi, vera góð við fólkið sitt og njóta hvers dags!

Sylvía Sigurðardóttir

5 mikilvæg atriði til að hafa í huga ef þú vilt vera meira í NÚINU

Nútímasamfélagið og kröfurnar sem við setjum á okkur sjálfar leiðir til þess að lífið þeytist fram hjá á meðan við reynum að halda í við það. Augnablikin líða æ hraðar og við eigum það til að missa af eða hraðspóla yfir þau í stað þess að njóta þeirra, grípa þau og búa til með þeim …

5 mikilvæg atriði til að hafa í huga ef þú vilt vera meira í NÚINU Lesa færslu »

15 hlutir sem einkenna frumkvöðla – Ert þú kannski frumkvöðull?!

Hefur þú eiginleika og skapgerð frumkvöðuls? Frumkvöðull er einstaklingur sem skapar eitthvað nýtt eða öðruvísi. Hún kann að ‘lesa í leikinn’ og reikna út eða finna hreinlega á sér hvað mun ganga upp. Stundum eru frumkvöðlar þó of snemma á ferð og enginn ‘fattar’ hugmyndina. Kannski á það við um þig? Þú þarft ekki að hafa …

15 hlutir sem einkenna frumkvöðla – Ert þú kannski frumkvöðull?! Lesa færslu »

Ekki láta stressið stjórna þér! 22 leiðir til að ná tökum á stressi

Við vitum flestar að stress getur verið alveg óþolandi! Á sama tíma er fátt jafn endurnærandi og að eiga stresslausa daga, en þegar við erum í kapphlaupi við það að vera bestar í öllu þá er það hægara sagt en gert. Það er engin ein rétt leið fyrir alla, við erum jafn ólíkar og við …

Ekki láta stressið stjórna þér! 22 leiðir til að ná tökum á stressi Lesa færslu »

Ferðalög: 13 skotheldar ástæður til að ferðast meira! Þau gera lífið betra

Það gerir öllum gott að taka sér frí frá daglega amstrinu og njóta lífsins – En það eru fleiri ástæður heldur en hvíldin fyrir því að þú ættir að ferðast! Ferðalög geta haft svo góð áhrif á mig að ég elska fátt jafn mikið og að ferðast – þegar ég ferðast reyni ég að kynnast …

Ferðalög: 13 skotheldar ástæður til að ferðast meira! Þau gera lífið betra Lesa færslu »

HEILSA: Hversu mikinn svefn þarftu í raun og veru?

Þegar við tölum um að sofa nægilega mikið, þá er það ekki bara umræða um lúxus heldur er svefninn nauðsynlegur til að halda góðri heilsu og líða vel. Ég fór aðeins að velta þessu fyrir mér eftir að hafa komið í menninguna hér á Spáni. Hér eru allir svo afslappaðir og hitinn hefur örugglega áhrif. Engin …

HEILSA: Hversu mikinn svefn þarftu í raun og veru? Lesa færslu »

Andlega hliðin: Breyttar hugsanir breyta lífinu til hins betra – Þú getur þetta líka!

Seinustu ár hef ég lesið greinar, bækur og horft á marga fyrirlestra með því takmarki að læra að vera betri útgáfa af sjálfri mér;  verða betri manneskja, elska sjálfa mig og verða jákvæðari. Ég skrifa hjá mér það sem mér finnst eiga við mig og hef það aðgengilegt þegar ég vil geta flett því upp. …

Andlega hliðin: Breyttar hugsanir breyta lífinu til hins betra – Þú getur þetta líka! Lesa færslu »

Nýjasta snilldin: Reiðhjólið – Það er ALLT skemmtilegt við það að hjóla!

Og meðan sumar sperra sig á Íslandi eru aðrar að hjóla á Spáni 😍🚲🌞💃🏼 @#Repost @sylviasigurdar ・・・ Spánarlífið A photo posted by @pjatt.is on Apr 1, 2016 at 4:03pm PDT Nýjasta snilldin á mínu heimili eru reiðhjól og barnastóll sem við vorum sammála að væri tilvalin viðbót! Hjól geta verið frábær kaup útaf svo mörgum …

Nýjasta snilldin: Reiðhjólið – Það er ALLT skemmtilegt við það að hjóla! Lesa færslu »

HEILSA: 17 leiðir til að líða betur í flensunni – Pössum sálina líka

Það er ekki uppáhaldið okkar að hósta, hnerra og vera með flensu – en það fá hana allir af og til. Það er misjafnt hvernig við tökumst á við hana og við höfum flest heyrt um leiðir til að ná heilsu sem fyrst aftur: Borða hollt, drekka nóg vatn og drekka heita drykki, hafðu gott loft inni hjá …

HEILSA: 17 leiðir til að líða betur í flensunni – Pössum sálina líka Lesa færslu »

David Beckham: “Beauty is skin deep, – It’s underneath that counts.” – LOL

David Beckham virðist kunna ýmislegt fyrir sér annað en að vera sætur og sparka í bolta! Ég hef alltaf verið með smávegis crush í David Beckham og er nú alls ekki ein um það – við vinkonurnar héldum með Manchester United þegar hann spilaði með þeim og ástæðan var kannski ekki endilega sú að þeir …

David Beckham: “Beauty is skin deep, – It’s underneath that counts.” – LOL Lesa færslu »

UPPELDI: 11 atriði sem hjálpa okkur að skilja börnin okkar betur

Stundum finnst mér gott að setja mig í spor sonar míns í erfiðum aðstæðum. Hann er jú einstaklingur eins og ég, með fullt af skoðunum og hugsunum. Hér eru 11 umhugsunarverð atriði sem gætu hjálpað okkur að setja okkur aðeins betur í spor þessara litlu einstaklinga sem eru okkur háðir í einu og öllu. 1. …

UPPELDI: 11 atriði sem hjálpa okkur að skilja börnin okkar betur Lesa færslu »

Hver er tilgangur lífsins? Þegar stórt er spurt… ?

Hver er tilgangur lífsins? Þessi spurning hefur svo mörg og ólík svör, hver og einn skilgreinir sinn tilgang. Tilgangurinn gæti verið að fjölga sér, að finna hamingjuna, sinna fjölskyldu og vinum; gera góðverk, hafa metnað í vinnu, að kynnast ólíkum menningarheimum og svo mætti lengi telja. Tilgangurinn: Í mínum huga er tilgangur lífsins ekki eitt atriði. …

Hver er tilgangur lífsins? Þegar stórt er spurt… ? Lesa færslu »