Sylvía Sigurðardóttir

Sylvía Sigurðardóttir er týpískur tvíburi – félagslynd, pælari, málgefin, fjölhæf, forvitin og vill fjölbreytni og jákvæðni í lífinu. Ferðamálafræðingur og menntaður einkaþjálfari og mikil áhugamanneskja um andlega og líkamlega heilsu. Hún býr á Spáni ásamt kærasta og fimm ára syni þeirra og þau njóta sólarinnar í botn. Sylvía elskar að vera í sólbaði og sötra græna djúsa en nýtur enn meira hreyfingu, útivist, náttúruna, áskoranir og hollan og góðan mat. Það sem skiptir hana helst máli er að lifa lífinu lifandi, vera góð við fólkið sitt og njóta hvers dags!

Sylvía Sigurðardóttir

Það sem við vildum að foreldrar okkar hefðu sagt

Í dag tók ég sama nokkrar yndislegar setningar sem fullorðið fólk vildi óska að foreldrar þeirra hefðu sagt þegar þau voru börn. Setningar sem eru það öflugar og innihaldsríkar að þær gætu hafa mótað persónuleika þeirra til lengri tíma og gert þau að betri manneskjum. Barn sem alið er upp við háð og spé verður feimið og …

Það sem við vildum að foreldrar okkar hefðu sagt Lesa færslu »

HEILSA: 8 skref að mikið betri líðan – Þetta virkar!

Það er svo merkilegt hvað við þurfum stundum að gera lítið til að líða mikið betur. Lítið og ekki lítið. Stundum eru einfaldar breytingar svo stórar að það breytist allt líf manns. 1. Hvað er ánægja? Þegar þú upplifir raunverulega ánægju þá fer eirðaleysi í burtu. Þér líður vel og þú vilt ekki fara í …

HEILSA: 8 skref að mikið betri líðan – Þetta virkar! Lesa færslu »

Fullkomnunarárráttan rífur þig niður, lærðu að snúa henni við!

Vissir þú að það eru tvær tegundir af fólki með fullkomunaráráttu? Ég las grein um daginn þar sem stóð að í stað þess að kalla þessa einstaklinga perfeksjónista ætti þetta að vera kallað leit að ágæti eða afbragði. Í raun er ekkert fullkomið og við vitum það öll en samt hafa mörg okkar þessar óuppfyllanlegu væntingar …

Fullkomnunarárráttan rífur þig niður, lærðu að snúa henni við! Lesa færslu »

Andlega hliðin: Svo fallegar en ósáttar við útlitið – Elskum okkur meira

Það að vera ánægð/ur með sjálfan sig eins og maður er í dag þýðir ekki að markmið séu slæm, eða maður eigi ekki að reyna að bæta það sem maður vill bæta. Það þýðir að leiðin að þeim markmiðum sem við höfum sett okkur eigi ekki að einkennast að óánægju yfir því hvernig við erum …

Andlega hliðin: Svo fallegar en ósáttar við útlitið – Elskum okkur meira Lesa færslu »

Andlega hliðin: Vandamál, – eða tækifæri til að þroskast?

Hraðahindranir í lífinu eru hluti af því sem erfitt er að beyja fram hjá – en samt koma þær okkur oft á óvart. Það er nokkuð víst að í gegnum lífið munu koma upp aðstæður sem valda okkur óþægindum eða geta reynst okkur erfiðar. Við vitum það öll en við erum misvel búin fyrir þær. …

Andlega hliðin: Vandamál, – eða tækifæri til að þroskast? Lesa færslu »

Persónuleikapróf: Þessar niðurstöður hitta beint í mark!!

Við þekkjum öll hvað er gaman þegar einhver skilur mann loksins! Ég hef tekið nokkur persónuleikapróf og þau geta verið misjöfn en þegar ég tók þetta próf varð ég steinhissa hversu nákvæmt og skemmtilegt þetta próf var. Niðurstöðurnar hittu beint í mark og voru svo nákvæmar að mér leið eins og einhver hafi verið að spæja …

Persónuleikapróf: Þessar niðurstöður hitta beint í mark!! Lesa færslu »

UPPELDI: Aðferðin sem breytti öllu!

Ég get eiginlega ekki lýst því hvað uppgötvun um allskonar ólíkar uppeldisaðferðir breytti miklu fyrir mig og mína fjölskyldu! Áður en ég eignaðist strákinn minn þá vissi ég lítið sem ekkert um börn og barnauppeldi, brjóstagjöf eða neitt tengt þessum málum. Ég var örugglega þessi sem skildi ekkert í þessum börnum sem grétu úti í …

UPPELDI: Aðferðin sem breytti öllu! Lesa færslu »

ÚTLITIÐ: Rósroði – hvað get ég gert?

Rósroði er húðsjúkdómur sem veldur roða og bólum –  oftast í andliti, bringu og á hálsi. Húðin okkar skiptir svo miklu máli og ástand hennar getur haft mikil áhrif á andlegan líðan. Eftir meðgönguna hjá mér hefur húðin verið í hálfgerðum rússíbana svo ég ákvað að taka saman smá fróðleik um rósroða sem er mjög algengur …

ÚTLITIÐ: Rósroði – hvað get ég gert? Lesa færslu »

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir

A photo posted by Sylvía (@sylviasigurdar) on May 15, 2016 at 11:12am PDT Oft þegar börn þurfa athygli eða upplifa miklar tilfinningar þá eiga þau oft erfitt með að stjórna sér. Börnin kunna oft ekki að tjá sig um tilfinningar sínar enda skilja þau þær ekki til fulls. Það getur leitt til þess að þau …

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir Lesa færslu »

HEILSA: Þungateppi geta mögulega leyst meira en svefnvandamál

Við erum mörg sem glímum við streitu og svefnleysi og það eru ótal leiðir sem við förum til að reyna að líða betur. Hér langar mig að tala um “þungateppi” – stórmerkilega aðferð sem mögulega er vert að prófa. Þetta hljómar ótrúlega einfalt, og kannski of ótrúlegt til að virka, en það er aðferð sem heitir deep …

HEILSA: Þungateppi geta mögulega leyst meira en svefnvandamál Lesa færslu »

KENNSLA: Einföld leið til að búa til gúrme ískaffi!

Á sólríkum degi hér á Spáni rakst ég á þessa einföldu aðferð til að búa til gómsætt ískaffi eða kokteil. Ég stóðst ekki freistinguna að prófa sjálf – enda fátt jafn svalandi og hressandi! Flestir þekkja hvað það getur verið mikið vesen að búa til ískaffi en eftir að hafa lært þessa aðferð þá er það …

KENNSLA: Einföld leið til að búa til gúrme ískaffi! Lesa færslu »

FERÐALÖG: Sylvía lét drauminn verða að veruleika – flutti til Spánar

Síðan ég ákvað að flytja til Spánar hef ég fengið margar spurningar um það hvað þurfti til, margir segjast alltaf hafa alltaf dreymt um að flytja til Spánar en ég spyr á móti – Hvers vegna ekki að láta drauminn verða að veruleika? Þetta er ekki fyrsta sinn sem ég flyt erlendis en ég bjó í …

FERÐALÖG: Sylvía lét drauminn verða að veruleika – flutti til Spánar Lesa færslu »

Næntís árin: Það er meira hvað sumar stjörnur breytast – og aðrar ekki!

Hér eru gamlar myndir frá rauða dreglinum af nokkrum þekktum einstaklingum sem eru eiginlega ótrúlegar, og ótrúlega skemmtilegar! Finnst bara mjög mikilvægt að deila þessu með ykkur Pjattrófum! 🙂 Hér sjáum við Brad Pitt árið 1988, þá var hann 25 ára en það var einu ári eftir að ferill hans sem leikari hófst. Emma Watson …

Næntís árin: Það er meira hvað sumar stjörnur breytast – og aðrar ekki! Lesa færslu »

Sambönd: Mögnuð heilræði frá manni sem skildi eftir 16 ár – Svona elskar maður konuna sína

Hvernig lætur maður sambandið sitt endast? Hvernig elskar maður konuna sína? Hvernig gerir maður þetta rétt? Ég las nýlega Facebook færslu hjá bandaríkjamanni sem heitir Gerald Rogers (42) en færsluna skrifaði hann þegar hann var að skilja við konuna sína eftir næstum 16 ára hjónaband fyrir um þremur árum. Lesturinn hafði mikil áhrif á mig svo ég …

Sambönd: Mögnuð heilræði frá manni sem skildi eftir 16 ár – Svona elskar maður konuna sína Lesa færslu »