Sveindís Vilborgar

Sveindís Þórhallsdóttir útskrifaðist í vor með BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands en býr nú í fallegum bæ á Finnlandi þar sem hún leggur stund á mastersnám í íþrótta- og æfingasálfræði. Sveindís er jafnframt einkaþjálfari, heldur úti fjarþjálfun á vefsíðu sinni og hefur mikinn áhuga á hvers kyns hreyfingu og heilbrigði. Pole fitness á hug hennar allan og fríkvöldunum er oftar en ekki varið í að teygja fyrir framan sjónvarpið. Hún á eitt stykki frábæran kærasta og dreymir um að bæta kisu á heimilið.

Sveindís Vilborgar

HEILSA: 10 frábærar jógastöður fyrir byrjendur – KENNSLA

Jóga er frábær líkamsrækt fyrir alla. Konur og kalla. Byrjendur og lengra komna. Það er alveg sama hver þú ert eða hvar þú ert í lífinu, jóga hentar alltaf. Ég er ekki jógakennari (ennþá) en er mjög hrifin af hugmyndafræðinni og hvernig jóga miðar að því að rækta sál og líkama. Ég sótti jógatíma í fyrsta …

HEILSA: 10 frábærar jógastöður fyrir byrjendur – KENNSLA Lesa færslu »

INNLENT: Gefum heimilislausum og geðsjúkum gjöf um jólin

Hefurðu einhverntímann spáð í því að á okkar litla landi eru einstaklingar sem eiga fáa eða engan að og nú þegar koma jól fá þeir enga gjöf? Hefurðu einhverntímann spáð í því að á Íslandi dvelja um 350 manns í úrræðum fyrir geðsjúka og heimilislausa yfir hátíðarnar? Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hvað þú getir …

INNLENT: Gefum heimilislausum og geðsjúkum gjöf um jólin Lesa færslu »

Eríal pole – Mögulega skemmtilegasti skemmtistaðurinn í Reykjavík

Sumar ykkar vita eflaust að ég hef í tæpt ár verið að æfa ofboðslega erfiða en skemmtilega íþrótt sem kallast Pole fitness og hugsanlega hafið þið í kjölfarið íhugað að prófa. Þær ykkar sem vissuð það ekki geta lesið nokkrar góðar ástæður fyrir því af hverju mér finnst að allar konur eigi að prófa pole …

Eríal pole – Mögulega skemmtilegasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Lesa færslu »

9 einfaldar leiðir til að vera umhverfisvænni í daglega lífinu

Ég hef á síðustu árum orðið meðvitaðari um hversu illa við mannfólkið förum með plánetuna okkar. Við komum fram við hana eins og við höfum aðra plánetu til að fara á – þegar raunin er sú að hún er það eina sem við eigum. Við ættum því öll að reyna að leggjast á eitt við …

9 einfaldar leiðir til að vera umhverfisvænni í daglega lífinu Lesa færslu »

Uppskrift: Fylltar paprikur með baunum, hakki og grænmeti

Ég fékk frábæru matreiðslubókina – Af bestu lyst 1-3, í jólagjöf í fyrra og er þessi uppskrift ein af fjársjóðunum af hennar blaðsíðum. Af bestu lyst er alveg hreint frábær bók, hún inniheldur nefnilega nóg af reglulega einföldum og góðum heimilismat sem er fljótlegt að hafa til en er jafnframt hollur og góður. Bókin er …

Uppskrift: Fylltar paprikur með baunum, hakki og grænmeti Lesa færslu »

HEILSA: Góðar ástæður fyrir því að þú ættir að lyfta lóðum

Flestir kannast við það að líkamsrækt er okkur mjög heilsusamleg og vita það er sniðugt að stunda hana.  Fleiri virðast meðvitaðir um það að æfingar eins og hlaup, skokk, göngur og fleira sem kemur hjartslættinum til að slá hraðar, eykur öndun og flytur meira súrefni um líkamann séu þær æfingar sem á að stunda. Við …

HEILSA: Góðar ástæður fyrir því að þú ættir að lyfta lóðum Lesa færslu »

Andlega hliðin: Hvernig setur maður sér góð markmið?

Markmið eru mikilvæg mannfólkinu þar sem þau hvetja okkur áfram. Markmið er brúin milli þess að ætla eða vilja að ná einhverju ákveðnu og að ná því. Það er heilbrigt og gott að setja sér markmið til þess að hafa alltaf eitthvað ákveðið að vinna að. Það getur þó oft verið erfitt að fylgja þeim markmiðum sem við setjum …

Andlega hliðin: Hvernig setur maður sér góð markmið? Lesa færslu »

HEILSA: Líkamsþyngdaræfingar koma þér í toppform og þú getur gert þær hvar sem er

Líkamsþyngdaræfingar (e. bodyweight) svokallaðar eru sérlega vanmetnar í heilsugeiranum. Við viljum mörg hver sprikla í ræktinni og finnst kannski að líkurnar á að ná þvottabrettislúkkinu á kviðinn eða kúlurassinum vera minni en engar án fínu lóðanna og glansandi ræktartækjanna. Þetta er hinsvegar ekki rétt. Það er ýmislegt fleira hægt að gera sem er alveg jafn …

HEILSA: Líkamsþyngdaræfingar koma þér í toppform og þú getur gert þær hvar sem er Lesa færslu »

HEILSA: Áhrifamesta aðferðin til að koma sér í ræktina – Þetta geri ég!

Allir hljóta að kannast við hversu erfitt það er að drífa sig af stað í að hreyfa sig eftir langan vinnudag. Þegar maður er nýkominn heim í hlýjuna og langar helst af öllu að fara í langt og gott froðubað og svo beint í víðu bómullarnáttbuxurnar og setjast í sófann með poppskálina í fanginu og sakamálaþátt …

HEILSA: Áhrifamesta aðferðin til að koma sér í ræktina – Þetta geri ég! Lesa færslu »

HEILSA: 20 leiðir til að borða meira af ávöxtum og grænmeti og fylla þar með dagskammtinn

Borðar þú nóg af grænmeti og ávöxtum hvern dag? Líklegt er að svarið sé því miður ekki jákvætt. Samkvæmt Landlækni eigum við að borða að lágmarki 500gr af grænmeti og ávöxtum á dag, að minnsta kosti 200gr af hvoru. Það eru hreinar línur að Íslendingar eru margir hverjir ekki að ná að fylla þennan grasafæðiskvóta sinn hvern dag. Hér eru …

HEILSA: 20 leiðir til að borða meira af ávöxtum og grænmeti og fylla þar með dagskammtinn Lesa færslu »

Ertu neikvæð í garð líkama þíns? Hvernig er hægt að sussa á neikvæðar hugsanir

Flestar konur eiga það til að vera stundum óánægðar með kroppinn sinn. Ég er þar engin undantekning. Við erum óánægðar og við gagnrýnum það sem við sjáum í speglinum miskunnarlaust; kannski eru brjóstin of lítil, sigin, rassinn of stór eða flatur, mittið ekki nógu grannt, lærin ekki nógu mjó, axlirnar of beinaberar, handleggirnir of þykkir, …

Ertu neikvæð í garð líkama þíns? Hvernig er hægt að sussa á neikvæðar hugsanir Lesa færslu »

Uppskrift: Sykurlausar heilhveitimúffur með bláberjum

Ég er voðalega hrifin af NOW merkinu og hef sérstaklega mikið álit á tiltölulega nýrri vöru frá þeim sem kallast Sugarless sugar. Þið sem hafið verið að nota náttúruleg sætuefni (t.d. stevia) í stað sykurdjöfulsins, kannist kannski við það að stevia er miklu sætari heldur en sykur og þessvegna erfiðara fyrir mann að ná að sirka …

Uppskrift: Sykurlausar heilhveitimúffur með bláberjum Lesa færslu »

Töff, sexý og sterk: 5 ástæður fyrir því að þú ættir að prófa pole fitness!

Ég byrjaði í janúar að æfa pole fitness eftir að hafa dáðst að íþróttinni í þó nokkurn tíma og féll samstundis kylliflöt fyrir henni. Mér er alveg sama hvað hver segir; Pole fitness er íþrótt, og alveg fjandi erfið íþrótt að auki! Það vita þeir sem hafa prófað. Það er nefnilega mun erfiðara en sýnist …

Töff, sexý og sterk: 5 ástæður fyrir því að þú ættir að prófa pole fitness! Lesa færslu »

Andlega hliðin: 5 hlutir sem ég hef lært af að elska manneskju með þunglyndi

Við könnumst öll við orðið “þunglyndi”, vitum kannski að þetta er andlegur sjúkdómur og þar af leiðandi eitthvað slæmt en þekkingin stoppar þar hjá mörgum. Þunglyndi er satt best að segja hryllilegur sjúkdómur sem truflar daglegt líf þess sem við það berst. Þunglyndið einkennist meðal annars af depurð, leiða, sektarkennd og hvatningarleysi, hefur mjög neikvæð …

Andlega hliðin: 5 hlutir sem ég hef lært af að elska manneskju með þunglyndi Lesa færslu »

Uppskrift: Ólöglega góður kjúllaréttur með raspi og ostamajonesi

Ég reyni nú oftast að borða frekar hollan og næringarríkan mat en ætla þó ekki að ljúga að ykkur, lesendur góðir, og halda því fram að ég borði hollt allan daginn, alla daga, alltaf. Hver nennir því hvort sem er? Auðvitað langar mann stundum í eitthvað sem er bara alveg ólöglega gott en ekki endilega …

Uppskrift: Ólöglega góður kjúllaréttur með raspi og ostamajonesi Lesa færslu »

HEILSA: Topp 10 próteinríkustu matvælin – Fyrir sterka og fallega vöðva

Prótein gott fólk, þau eru æði. Við íslendingar borðum ríkulega af þeim og þess vegna fannst mér tilvalið að fjalla svolítið um þau á þurru og fræðilegu nótunum. Prótein eru lífsnauðsynleg næringarefni fyrir mannslíkamann þar sem þau eru meðal annars byggingareiningar vefja, þá sérstaklega vöðva en einnig líffæra. Prótein geta líka verið orkuuppspretta fyrir líkamann.  Þau …

HEILSA: Topp 10 próteinríkustu matvælin – Fyrir sterka og fallega vöðva Lesa færslu »