Stella Björt

Stella Björt útskrifaðist úr Borgó 2010 og starfar nú sem verslunarstjóri í Topshop í Smáralind. Þess á milli tekur hún að sér stílistaverkefni og hefur tekið námskeið í stíliseringu í London College of Fashion en stefnir á fullt nám þar í framtíðinni. Stella er tvíburi.

Stella Björt

ÚTLIT: Nokkrar rauðhærðar kynbombur úr glysborginni

Það hefur lengi verið “hefð” fyrir því að gera grín að rauðhærðum. Sumir halda því fram að rauðhærðir séu jafnvel eitthvað verri en aðrir… Þvílík vitleysa! Sjálf er ég rauðhærð með háralit sem er svipaður og hjá Nicole Kidman en ég þoldi ekki stríðnina og litaði mig ljóshærða! Kannski styrkist ég samt aftur seinna meir …

ÚTLIT: Nokkrar rauðhærðar kynbombur úr glysborginni Lesa færslu »

JÓLIN: Gefðu nytsamlegar gjafir – Nokkrar hugmyndir

Ég veit ekki með þig en ég er löngu byrjuð á jólagjafakaupum! Sumum er auðvelt að gefa – aðrir eru algjört “pein” eins og maður segir á góðri íslensku. Það er sniðugt að gefa gjafir sem eyðast, nýtast manni eða hafa persónulegt gildi. Hér eru nokkrar hugmyndir: Falleg kerti Kerti eru svooo kósý og falleg inn …

JÓLIN: Gefðu nytsamlegar gjafir – Nokkrar hugmyndir Lesa færslu »

Gæludýr: Venus er óvenjulega fallegur og spes köttur!

Kötturinn Venus er með ótrúlega óvenjulegt útlit. Langflestir halda að Venus sé fótósjoppuð í fyrsta skipti sem þau sjá myndir af henni, en það er hún ekki! Venus er með tvískipt andlit þar sem annar helmingurinn er svartur og hinn gulur. Hún hættir ekki þar heldur er hún með eitt gult auga og eitt blátt! …

Gæludýr: Venus er óvenjulega fallegur og spes köttur! Lesa færslu »

Instagram: Hin ofursvala Marycake og kærastinn hennar

Ég er mikill instagram fíkill og finnst alltaf gaman að uppgvöta nýtt fólk, meðal annars hana Marycake sem ég hef elt í nokkurn tíma og haft gaman af. Hún er gullfalleg, hálf-asísk með stingandi grá augu. Hún er algjör rebel og klæðir sig alveg eins og henni sýnist. Það sem gerir hana enn meira sérstaka er að …

Instagram: Hin ofursvala Marycake og kærastinn hennar Lesa færslu »

Tíska: Allt köflótt í haust og vetur!

Köflótt er svo sannarlega stærsta trend haustsins. Ég er alveg kolfallin fyrir öllu köflóttu. Moschino var sérstaklega áberandi á tískupöllunum og tók trendið skrefi lengra. Búðir á viðráðanlegu verði hafa svo gert okkur lífið auðveldara með ódýrari útgáfum. Sjálf er ég algjörlega búin að missa mig í gleðinni og búin að splæsa í aðeins of margar …

Tíska: Allt köflótt í haust og vetur! Lesa færslu »

Tíska: Ert þú of lengi að gera þig til? 4 frábær ráð!

Ég held að við könnumst allar við að hafa einhverntíman verið á barmi taugaáfalls á leið útá lífið. Við eigum “ekkert” til að vera í, erum með “ljótuna” og hárið á okkur er með sjálfstæðan vilja. Okkar helsta vandamál virðist vera fataskápurinn: Skipulegðu skápinn þinn vel og fjarlægðu það sem þú hefur ekki notað í einhvern …

Tíska: Ert þú of lengi að gera þig til? 4 frábær ráð! Lesa færslu »

TÍSKA: Uppáhalds Carrie Bradshaw átfitt #2 – Perlufestin

Perlur eru alltaf svo fallegar og klassískar. Carrie tók perlurnar á næsta level og gerði það vel. Fallega uppsettur snúður, einfalt átfitt og brjáluð perlufesti. Love it! Ég elska að fara í einfalt átfitt og henda á mig perlum, maður verður svo elegant! Sjáðu þessar fallegu myndir.      

TÍSKA: Uppáhalds Carrie Bradshaw átfitt #1 – J’adore Dior

Það eru engir þættir sem ég elska meira en Sex and the City – ég get horft á þá aftur og aftur!  Og myndirnar líka. Fáir karakterar hafa verið jafn miklir trendsetterar og Carrie Bradshaw. Jafnvel þótt þættirnir séu frá “vafasömu” tískutímabili eru þær alltaf FAB! Ég á nokkur uppáhalds Carrie átfitt. Mig langar að deila …

TÍSKA: Uppáhalds Carrie Bradshaw átfitt #1 – J’adore Dior Lesa færslu »

TÍSKA: Þrjár íslenskar tískudívur með flott tískublogg

Þær Marta, Margrét og Anna Maggý halda úti fersku og skemmtilegu tískubloggi í samstarfi við skapandi sumarstörf hjá hinu húsinu. Þær gera myndaþætti þar sem þær taka myndir og stílisera sjálfar. Ótrúlega flottar myndir hjá þessum ungu stelpum! Þær taka skemmtilegar streetstyle myndir, fara í heimsóknir og allskyns skemmtilegt. Áfram skapandi sumarstörf segi ég nú bara! …

TÍSKA: Þrjár íslenskar tískudívur með flott tískublogg Lesa færslu »

TÍSKA: Audrey Kitching – Bjútifúl bloggari með bleikt hár (15 MYNDIR)

Ég hef fylgst með Audrey Kitching á instagram í nokkurn tíma en hún er litríkur persónuleiki með skemmtilegan og óvenjulegan stíl. Audrey er bloggari, fatahönnuður og módel svo eitthvað sé nefnt. Hún hefur mikið unnið með PETA enda mikill dýravinur og borðar ekkert nema vegan mat sem er einungis úr jurtaríkinu. Matarpóstarnir hennar á instagram láta …

TÍSKA: Audrey Kitching – Bjútifúl bloggari með bleikt hár (15 MYNDIR) Lesa færslu »

TÍSKA: Festival fílingur – Innblástur fyrir tónlistarhátíðar í sumar

Ég er á leiðinni á Hróarskeldu í ár. Þriðja árið í röð! – Það er allt svo yndislegt við tónlistarhátíðir. Tónlistin, fólkið, tískan, stemmingin, hláturinn og gúmmístígvélin. Auðvitað skipta fötin máli líka og algjör óþarfi að vera púkaleg á tónlistarhátíðinni. Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir að því sem er hægt að setja niður í ferðatöskuna …

TÍSKA: Festival fílingur – Innblástur fyrir tónlistarhátíðar í sumar Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: The Game frá Davidoff – Sexí ilmur fyrir manninn þinn

Ég er alveg veik fyrir góðum rakspírum – karlmenn verða ósjálfrátt svo kynþokkafullir þegar þeir lykta vel. Eruði ekki sammála? Nýjasta viðbótin í rakspíra safnið hjá mínum manni er ilmurinn The Game frá Davidoff. Flaskan er hönnuð svona líka skemmtilega í takt við nafnið en hún lítur út eins og spilapeningar í bunka –  mjög flott …

SNYRTIVÖRUR: The Game frá Davidoff – Sexí ilmur fyrir manninn þinn Lesa færslu »

TÍSKA: Besti kjóll í heimi er til í öllum regnbogans litum

Nánast hverja helgi fer ég í Kolaportið í leit að fjarsjóðum. Ég er misjafnlega heppin en fyrir ekki svo löngu datt ég algjörlega í lukkupottinn. Ég sá American Apparel kjól í körfu sem var merkt 500 kr. ákvað að kaupa hann bara, 500 kr. væri ekki mikill peningur ef hann væri ekki flottur á mér. …

TÍSKA: Besti kjóll í heimi er til í öllum regnbogans litum Lesa færslu »

TÍSKA: Blóm í hárið verður heitt trend í sumar!

Svokallaðar blómakórónur verða mjög heitar í sumar. Mér finnst þetta svo fallegt trend. Fullkomið á tónlistar-festival, á ströndinni eða í brúðkaup. Hef ekki mikið séð svona á Íslandi en úrvalið er endalaust á netinu, svo er hægt að sjá allskonar DYI myndbönd á youtube.