Róberta Michelle Hall

Róberta Michelle Hall er fædd í Reykjavík en rekur rætur sínar til Bandaríkjanna eins og nafnið ber með sér. Hún á erfitt með að sitja kyrr og líður best með mörg járn í eldinum. Helstu áhugamál Róbertu eru líkamsrækt, sálarrækt og bakstur. Hún bakar allt milli himins og jarðar hvort sem það er óhollt eða hollt og lætur stundum aðra um að klára kökuna sem hún smakkar þó sjálf því gott skal það vera!

Róberta Michelle Hall

UPPSKRIFT: Karrý og chili grænmetispottréttur sem kálar flensunni

Ég var alveg búin að fá nóg af þessari flensu og endanlausu sjálfsvorkunnar nammi sem ég fann svo ekki einu sinni bragð af vegna kvefs. Svo ég hætti ruglinu, bretti upp ermar og tók til grænmetið sem var til inní ísskáp. Ákvað að nú skyldi ég búa til pottrétt, veikindabanann. Hann yrði stútfullur af kryddi og …

UPPSKRIFT: Karrý og chili grænmetispottréttur sem kálar flensunni Lesa færslu »

Mexíkósk tortillaveisla frá grunni! Salsasósa, guacamole og tortillakökur

Ég smakkaði allra bestu salsasósu sem ég hef smakkað á minni lífsleið um daginn! Hún fékk mig til að skoða fleiri uppskriftir og útkoman varð sú að ég ásamt gestum mínum bjuggum til mexíkóska tortillaveislu frá grunni. Það var ótrúlega gaman að koma saman og allir lögðu sitt af mörkum til að gera veisluna frábæra. Salsasósa …

Mexíkósk tortillaveisla frá grunni! Salsasósa, guacamole og tortillakökur Lesa færslu »

Alvia Islandia: Gerir hvítagaldurstónlist og lætur hluti rætast

Nafn: Andrea Rán Jóhannsdóttir – Alvia Miakoda Islandia Aldur: 22 ára Stjörnumerki: Tvíburi og rísandi vog Á dögunum tók ég viðtal við Andreu Rán eða Alviu Islandiu sem hefur verið að gera góða hluti í tónlistarsenunni á Íslandi. Nýlega gaf hún út sitt fyrsta tónlistarmyndband sem er ótrúlega skemmtilegt og fjörugt. Alvia er einstaklega frumleg …

Alvia Islandia: Gerir hvítagaldurstónlist og lætur hluti rætast Lesa færslu »

HEILSA: Valdeflandi líkamsstöður – Stattu þig kona – Stræk a pós!!

Amy Cuddy átti ekki að verða farsæll vísindamaður. Í raun, átti hún ekki einu sinni að klára framhaldsnám. Snemma á námsferli hennar lenti hún í alvarlegu bílslysi og fékk höfuðáverka sem breyttu lífi hennar til frambúðar. Læknar tjáðu henni að hún gæti alveg eins sleppt því að fara í skólann til að klára námið því …

HEILSA: Valdeflandi líkamsstöður – Stattu þig kona – Stræk a pós!! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Yndisleg rabarbara skúffukaka sem klárast strax!

Þegar ég ákvað að gera þessa köku var komið svolítið síðan ég bakaði og ég get svo svarið fyrir það að ég var hálf dottin úr æfingu! Sem betur fer er þetta eins og að hjóla. Þrátt fyrir að ég ruglaðist oft þá tókst þetta mun betur en búist var við og NAMM! Rabarbari er …

UPPSKRIFT: Yndisleg rabarbara skúffukaka sem klárast strax! Lesa færslu »

Goðsagnir um nauðganir og staðreyndir – Hver er rót vandans ?

Eins og flestir vita hefur enn ein vitundarvakningin hviknað hjá íslensku kvenfólki, nema í þetta skiptið á Facebook síðu sem heitir Beauty Tips. Á þessari síðu eru einungis kvenmenn eða um 22 þúsund af þeim. Hver hugrakka konan á fætur annari hefur stigið fram með vægast sagt áhrifamiklar frásagnir. Flestar segja frá nauðgun sem þær …

Goðsagnir um nauðganir og staðreyndir – Hver er rót vandans ? Lesa færslu »

RÆKTIN: Topp 20 uppáhalds lögin til að koma mér í gírinn – Youtube listi

Bestu æfingarnar mínar eru þegar ég er búin að finna ný pepp lög á playlistann minn og kemst í brjálaðan gír! Aftur hef ég tekið saman uppáhalds lögin mín í ræktinni en gamla listann er hægt að nálgast hér. Líklega missi ég nokkur rokkstig við að birta þennan lista, sum lögin hlusta ég einungis á …

RÆKTIN: Topp 20 uppáhalds lögin til að koma mér í gírinn – Youtube listi Lesa færslu »

MENNING: Svona umbreyttist ég úr jafnréttissinna í femínista á 3 mánuðum

Nýlega kláraði ég þriggja mánaða kynjafræði áfanga sem vægast sagt hefur sett mark sitt á líf mitt. Ég taldi mig vita sitthvað um femínisma, jafnrétti og stöðu kynjanna en ég hafði í raun ekki hugmynd hvað daglegt samspil kynjanna stjórnaði lífi mínu. Þegar ég hugsaði um femínisma sá ég alltaf fyrir mér pirraðar, loðnar konur …

MENNING: Svona umbreyttist ég úr jafnréttissinna í femínista á 3 mánuðum Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Tvær tegundir af hollu snakki – Sætkartöflu- og Kúrbítssnakk !

Ég er klárlega ein af þessum týpum sem elskar að snakka, sérstaklega yfir góðri mynd eða einhverju álíka kósý. Þar sem ég þekki mig betur en svo að halda að ég geti sleppt því þá reyni ég að spila dálítið á mig og klæði einhvað óhollt í hollan búning. Oftar en ekki er útkoman margfalt …

UPPSKRIFT: Tvær tegundir af hollu snakki – Sætkartöflu- og Kúrbítssnakk ! Lesa færslu »

Uppskrift: Klassískar rjómakaramellur með salti! Unaður og sæla

Væri ekki smart að mæta með nokkrar fallega innpakkaðar karamellur og rétta manneskju sem þér þykir vænt um, nú eða ef þú ert að fara í veislu að rétta gestgjafanum nokkrar sætar? Ég hef alltaf verið miklu meiri karamellu manneskja heldur en súkkulaði svo það var komin tími á að prufa að búa til mínar …

Uppskrift: Klassískar rjómakaramellur með salti! Unaður og sæla Lesa færslu »

Uppskrift: Hollar ostabrauðstangir úr blómkáli og eggjum! Hægt að nota sem pítsabotn líka!

Þú getur kvatt dominos ostagottið því þetta er komið til að vera! Ég bjóst aldrei við að þessar brauðstangir yrðu svona fáránlega góðar. Þessar brauðstangir eru með svo marga kosti að ég veit varla hvar ég á að byrja. Í fyrsta lagi eru þær bráðhollar og frábær leið til að fá börnin til að borða blómkál. …

Uppskrift: Hollar ostabrauðstangir úr blómkáli og eggjum! Hægt að nota sem pítsabotn líka! Lesa færslu »

Throwback Thursday – Róberta Michelle, snuðfíkill, tiltektar meiníak og pelsakona

Við pjattrófurnar ákváðum að hafa Throwback Thursday þema og ég ríð hér á vaðið. Þetta er búin að vera frekar mikil rannsóknarvinna að grafa upp allar þessar gömlu myndir og minningar en vá hvað það er ótrúlega gaman að taka smá trip down memory lane! Ég komst fljótt að því að ég hef verið óttaleg …

Throwback Thursday – Róberta Michelle, snuðfíkill, tiltektar meiníak og pelsakona Lesa færslu »

Uppskrift: Fljótlegir pizzubátar með kúrbít, beikoni og pepperoni

Ég er forfallinn pizzu fíkill en það vill svo skemmtilega til að það er hægt að klæða svo margt hollt í pítsa búning ! Pizzur væru ekkert svo fáránlega óhollar ef að það væri ekki fyrir brauðið, olíuna og ostinn. Allt er samt gott í hófi og ekki ráðlegt að sleppa þessu alveg, heldur borða …

Uppskrift: Fljótlegir pizzubátar með kúrbít, beikoni og pepperoni Lesa færslu »

Uppskrift: Terta með súkkulaði, kókos og kirsuberjarjóma – Undursamleg!

Það er ekkert eins auðvelt og rjómaterta þegar að kemur að bakstri. Hún getur einfaldlega ekki klikkað ! Ég hef þau yndislegu forréttindi að geta bakað í vinnunni og deilt með öðrum þeim töfrum sem gerast í eldhúsinu, þar að auki get ég sloppið ágætlega með að borða allt sjálf. Ég er samt búin að …

Uppskrift: Terta með súkkulaði, kókos og kirsuberjarjóma – Undursamleg! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Spínat pönnukökur – Fljótlegt og hollt og frábærar sem nesti!

Ef spínatið þitt er að eyðileggjast inní ískáp skaltu skella í pönnsur akkúrat núna strax! Alltof oft skemmst spínatið inní ískáp og getur verið spínatið virkilega slepjukennt og ógirnilegt þó það sé samt ekki alveg ónýtt. Þá er um að gera að nýta það svo það endi ekki í ruslinu ! Við hendum alltof mikið …

UPPSKRIFT: Spínat pönnukökur – Fljótlegt og hollt og frábærar sem nesti! Lesa færslu »

Heilsa: Topp 20 uppáhalds lögin mín í ræktinni! Svona endist maður lengur!

Ég veit ekki með ykkur en ég einfaldlega græt ef ég gleymi heyrnatólunum mínum heima því ekkert er eins hvetjandi í ræktinni eins og gott lag. Ég er frekar fljót að fá leið á lögunum sem ég hlusta á og vantar einhvernvegin alltaf ábendingar um góð lög. Góð og ekki góð, stundum er takturinn bara …

Heilsa: Topp 20 uppáhalds lögin mín í ræktinni! Svona endist maður lengur! Lesa færslu »