Ritstjórn Pjatt.is

30+ stelpur & stelpustrákar, kyntröll, konur og kettlingar. Fjölbreytileiki, fegurð, gleði og góður fílíngur. Settu okkur í bookmark, eltu okkur á ÖLLUM samfélagsmiðlunum og líf þitt verður strax skemmtilegra! - Ef ekki, þá færðu endurgreitt! ATH: Snappið okkar heitir Pjattsnapp ATH: Sendu okkur póst á pjatt at pjatt punktur is

Ritstjórn Pjatt.is

18. desember: Byrjaðu að fyrirgefa sjálfri þér og öðrum

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um …

18. desember: Byrjaðu að fyrirgefa sjálfri þér og öðrum Lesa færslu »

16. desember – Byrjaðu að samgleðjast öðrum

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan.  Byrjaðu að samgleðjast með öðrum og fagnaðu sigrum þeirra. Byrjaðu að taka eftir því sem þér finnst jákvætt og gott við fólkið í kringum …

16. desember – Byrjaðu að samgleðjast öðrum Lesa færslu »

Glútein, sykur og hveitilausar súkkulaðibitasmákökur fyrir jólin!

Súkkulaðibitasmákökur eru hið mesta hnossgæti en ekki allir sem þola hveitið og magaónotin sem því geta fylgt. Þessi uppskrift er því kærkominn í uppskriftasafnið fyrir jólin. Á aðeins hálftíma ertu klár með ótrúlega ljúffengar smákökur sem eru frábærar fyrir börn og fullorðna sem þola illa glútein. Þessi uppskrift er bæði einföld og góð en kökurnar …

Glútein, sykur og hveitilausar súkkulaðibitasmákökur fyrir jólin! Lesa færslu »

15. desember: Byrjaðu að keppa við sjálfa þig

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan.  Byrjaðu að keppa við gamla útgáfu af sjálfri/um þér. Sæktu innblástur til annara, fílaðu þá, lærðu af þeim og líttu upp til þeirra. Áttaðu …

15. desember: Byrjaðu að keppa við sjálfa þig Lesa færslu »

13. desember: Byrjaðu að rækta góðu samböndin

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan.  Það skiptir alveg ótrúlega miklu máli hvaða manneskjur við umgöngumst frá degi til dags og hverjir fá að njóta tímans með okkur. Búðu til …

13. desember: Byrjaðu að rækta góðu samböndin Lesa færslu »

12. desember: Byrjaðu að trúa því að þú sért tilbúin

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið sem er framundan. Byrjaðu að trúa því að þú sért klár í slaginn…  Eftir hverju ertu að bíða? Halló? Þú hefur allt sem þú þarft til …

12. desember: Byrjaðu að trúa því að þú sért tilbúin Lesa færslu »

11. desember: Byrjaðu að gefa stórum draumum séns

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið sem er nú framundan.  Gefðu draumum þínum og hugmyndum tækifæri. Lífið snýst meira um að búa sér til tækifærin en að grípa þau, – þannig …

11. desember: Byrjaðu að gefa stórum draumum séns Lesa færslu »

10. desember: Byrjaðu að smíða eigin gæfu

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið sem er framundan. Hver er sinnar gæfu smiður – Byrjaðu á að móta þína eigin hamingjuleið. Ef þú ert að bíða eftir því að einhver …

10. desember: Byrjaðu að smíða eigin gæfu Lesa færslu »

9. desember: Byrjaðu að njóta þess sem þú hefur

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið sem er framundan.  Byrjaðu að njóta þess sem þú átt nú þegar. Mörg gerum við þau mistök að halda að við verðum ekki hamingjusöm eða …

9. desember: Byrjaðu að njóta þess sem þú hefur Lesa færslu »

8. desember: Sýndu sjálfri þér meiri kurteisi

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið sem er framundan.  Sýndu sjálfri þér meiri kurteisi. Af hverju að koma fram við sjálfa/n þig með hætti sem þú myndir aldrei bjóða öðrum? Hvers …

8. desember: Sýndu sjálfri þér meiri kurteisi Lesa færslu »

7. desember: Byrjaðu að segja „Ég má þetta!”

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan.  Við hugsum stundum allt of mikið um það sem við ættum ekki að vera að gera. Það sem er ‘bannað’, það sem má ekki, …

7. desember: Byrjaðu að segja „Ég má þetta!” Lesa færslu »

Jólakransar á útidyrnar – 26 MYNDIR

Hér eru nokkrar myndir af fallegum jólakrönsum sem hafa verið notaðir til skreytinga á útidyr… sumir eru óhefðbundnir en allir eru þeir jólalegir og fínir. Svo má líka prófa að skreyta fyrir framan húsið, eða jafnvel blessaðan hundinn ef þú ert í ægilega miklu skreytistuði.