Bíbí er slúðurdrottning sem elskar góðar sögur. Hún veit hvað er að gerast í Hollywood, á Akureyri og í 101 og auðvitað deilir hún því með okkur. Bíbí er oft fyrst með fréttirnar og hefur skoðun á flestu. Í stuttu máli er Bíbí heimsborgari á gylltum hælum sem mætir í öll bestu partýin og fær sér kirsuber og kakó í morgunmat - alla daga ársins. Bíbí er sporðdreki.