Heimili: Dásamlegir pappírs leikfangasekkir fyrir smáfólkið

Heimilið á að vera griðarstaður. Staður sem veitir skjól frá amstri dagsins. Þar áttu að geta andað léttar og notið gæðastunda með heimilisfólkinu þínu eða bara með sjálfri þér. Það er að segja ef þú ert ekki að þurrka af, skúra, elda, laga til og ganga frá barnadóti öllum stundum. Það vill þó vera raunin […]

Tíska: 70’s fílingur á sunnudegi – Sjáðu myndirnar

70s tímabilið kom sterkt inn sem innblástur marga tískufrömuða í sumar og mun halda áfram í vetur. Útvíðar buxur, blómamunstur á mussum og skyrtum, blúndubolir, stórar ermar, stórir hattar, túrbanar, pelsar og hnéhá stígvél. Allt þetta er komið aftur í tísku. Hár – og förðunartískan hefur einnig fylgt fast á eftir. Verslanir á borð við […]

LOL: Er Barbie meira töff en þú á Instagram? Sjáðu myndirnar

Socality Barbie hefur ekki undan við að mynda líf sitt ef marka má myndirnar hennar á Instagram. Hún er ótrúlega ævintýragjörn og frjáls. Barbie elskar ferðalög. Hún fer í klettaklifur, á kajak og nýtur náttúrunnar.  Ströndin og sjórinn eru ávallt skammt undan. Mitt á milli ferðalaga fær hún sér kaffi með góðri vinkonu og skrifar […]

TÍSKA: Klæddu þig eins og poppstjarnan Medina – Danir dýrka hana!

Flestar poppstjörnur hafa eitthvað extra. Einhvers konar töfra sem aðdáendur sjá og girnast. Þá er ég ekki einungis að tala um hæfileikann til að syngja eða koma fram og skemmta heldur allt hitt. Danska poppstjarnan Medina hefur þetta og meira til því hún hefur í gegnum árin notið mikillar velgengni sem söngkona og setið fyrir […]

Tíska: Rokk og ról fyrir herrana – Leðurskyrtutrend fyrir veturinn

Ég hef alltaf elskað leður. Mér finnst svart leður passa við allar flíkur og nánast öll tilefni. Hvort sem þú ert að klæða þig hversdagslega eða aðeins fínna.   Það er því ansi góð fjárfesting að eiga nokkra leðurjakka í fataskápnum og jafnvel leðurbuxur sem koma einnig í tísku reglulega. Nýjasta viðbótin í tískuflórunni fyrir […]

FERÐALÖG: “Hygge” við Kayak baren í Kaupmannahöfn – Sjáðu myndirnar

Ég hef gengið yfir Knippelsbrú oftar en ég hef tölu á. Ég hef einnig hjólað ansi oft yfir brúnna og fyrir skömmu síðan ákvað ég staldra við og kanna hvað væri að finna undir brúnni. Þar leynist skemmtileg perla sem býður að jafnaði upp á lifandi tónlist, gómsætan mat og stemningu sem vart er hægt […]

VIÐTAL: „Handviss um að laugarnar séu helstu náttúruperlur veraldar” MYNDIR

Lovísa Eiríksdóttir, hagfræðingur er mikil sund áhugamanneskja. Hún hefur verið hálfgerður fastagestur í Seltjarnaneslauginni frá því hún man eftir sér og sundlaugarnar í borginni hefur hún heimsótt nánast daglega. Lovísa var því ekki lengi að smita unnustann, Stefán Á. Pálsson af sund áhuganum. Stefán, sem starfar sem fréttamaður hjá Vísi fagnaði þrítugsafmæli sínu fyrr í […]

TÍSKA: Íslensk BER bikiní slá í gegn! Annar vart eftirspurn

“Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð og ekkert smá skemmilegt að sjá hvað fólk er opið fyrir þessu. Ég vildi bara að ég gæti framleitt þetta hraðar til að mæta eftirspurn betur,” svaraði hin 19 ára Margrét Mist Tindsdóttir þegar ég spurði hana út í hönnun hennar. Margrét Mist stundar nám við Verzlunarskóla Íslands, starfar í Lifandi […]

MYNDBÖND: Réttu upp hönd ef þú ert mannleg!

Ertu raunverulega ófullkomin með allt niður um þig eða ertu einfaldlega mannleg og fullkomin eins og þú ert. Er ekki kominn tími til að hætta gagnrýna sjálfa þig og leyfa þér að vera stolt af sjálfri þér?