Marín Manda Magnúsdóttir

Vatnsberinn Marín Manda fæddist í Danmörku, er alin upp á Íslandi en hefur þó mestmegnis búið í Kaupmannahöfn á fullorðinsárum. Hún hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina: markaðsmál, blaðamennsku, útvarp, hönnun og sölu. Hún hefur rekið eigin verslun og er núna í fullu námi í nútímafræðum. Marín Manda elskar að ljósmynda, hjóla með vindinn í andlitið, þræða nytjamarkaði, skoða innanhúshönnun, ferðast á framandi slóðir og svo er hún nýbúin að uppgötva jóga. Hún er ferðalangur, mikil draumórakona og stundum einum of einlæg. Hún er líka mamma, á tvö dásamleg börn sem heita Alba Mist og Bastian Blær.Mottó: Kýldu á það!

Marín Manda Magnúsdóttir

Áramótaheitið: Ég verð fullkomlega ófullkomin á nýju ári

Eflaust eru einhverjir byrjaðir að huga að áramótaheitunum sínum fyrir árið framundan. Ef þú ert ekki ein eða einn af þeim þá þarftu alls ekki að örvænta. Lífið er ekki klippikort svo þú færð möguleika á hverjum degi að byrja upp á nýtt, að einfaldlega hefja lífið sem þú vilt lifa. Allt sem þú gerir …

Áramótaheitið: Ég verð fullkomlega ófullkomin á nýju ári Lesa færslu »

FÖRÐUN: Glitrandi drottningar um áramótin

Í kvöld er tækifærið til þess að skína eins og stjarna. Glimmer naglalakk, glimmer á varirnar eða glimmer á og í kringum augum! Þá er betra að setja annað hvort varir eða augu í fókus en áberandi augnmálning kallar á daufari varir og öfugt. Glamúr förðun verður allsráðandi og ekki hika við að fara út …

FÖRÐUN: Glitrandi drottningar um áramótin Lesa færslu »

Tíska: Áramótadressið – svart, glitrandi, dulmagnað eða elegant?

Ef það er einhvern tímann tilefni til að klæða sig upp í sitt fínasta púss þá er það um áramótin. Í rauninni er allur klæðnaður leyfilegur en glitrandi pallíettur virðast seint fara úr tísku. Svarti kjóllinn er alltaf sígildur, í öllum síddum. Ójöfn snið með klaufum og beru hér og þar er vinsælt um þessar …

Tíska: Áramótadressið – svart, glitrandi, dulmagnað eða elegant? Lesa færslu »

Minimalískar jólagjafapakkingar

Eftir örfáar vikur fyllir jólaandinn flest heimili sem verða flæðandi með pökkum, fallegum skreytingum, ljósum og ilmandi steikum. Næstu vikurnar verða því margir að klára jólainnkaupin og að pakka inn fallegum gjöfum sem gleðja. Ánægjulegast af öllu jólastússinu þykir mér að pakka inn gjöfunum sem verða minna skreyttar með hverju árinu. Ætli móðir mín hafi …

Minimalískar jólagjafapakkingar Lesa færslu »

LOL: Jólagjafa óskalistinn minn…sem ég gerði í febrúar

Kæri jólasveinn. Þú verður að afsaka að ég sé að skrifa þér aftur en þú ert ekki búinn að svara bréfunum sem ég hef sent þér undanfarna mánuði. Kannski hafa síðustu fjögur bréf ratað eitthvað annað eða pósturinn jafnvel týnt þeim. Það er alltaf svo mikið að gera hjá þeim. Ég er alls ekki að …

LOL: Jólagjafa óskalistinn minn…sem ég gerði í febrúar Lesa færslu »

Ferðalög: Mín Kaupmannahöfn – 10 bestu veitingastaðirnir

Ég flutti heim frá Kaupmannahöfn fyrir örfáum mánuðum. „Heim” er kannski ekki rétta orðið því heima er í raun í tveimur löndum einhver staðar milli tveggja heima. „Aftur” væri betra orð þar sem þetta er í annað sinn sem að ég flyt á milli Íslands og Kaupmannahafnar. Eflaust mun ég búa í Danmörku aftur. Jafnvel …

Ferðalög: Mín Kaupmannahöfn – 10 bestu veitingastaðirnir Lesa færslu »

Bjútíviðtal: María Ólafs- „Finnst erfiðast að hætta að drekka mikið kók”

Hin 22 ára María Ólafsdóttir tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision söngvakeppninni í Vín með laginu Unbroken fyrr á árinu og stóð sig með prýði. María Ólafs, eins og hún kallar sig, hefur haft í nógu að snúast í sönglistinni en nú fyrir skömmu kom út nýtt lag með henni sem nefnist Someday. Áhugamálin tengjast …

Bjútíviðtal: María Ólafs- „Finnst erfiðast að hætta að drekka mikið kók” Lesa færslu »

Íslenskt undra serum frá fersku TARAMAR húðvörunum

Fegurðina er að finna allt í kringum okkur. Fegurð er allskonar. Hún skín í gegn í kringum fólk með fallega eiginleika. Fegurð er heilbrigt útlit. Fegurð er brosþýtt fólk sem sýnir náungakærleik og kurteisi. Í mínum augum er kona sérstaklega fögur þegar hún geislar af hamingju, er með glampa í augunum og með fallega húð. …

Íslenskt undra serum frá fersku TARAMAR húðvörunum Lesa færslu »

Tíska: Lærastígvél eru heitasta tískutrendið í dag

Fatatískan fer í hringi rétt eins og svo margt annað í lífinu. Það sama má segja um skótískuna sem er ansi spennandi um þessar mundir. Heitasta tískutrendið núna eru há stígvél alveg upp á læri. Slík stígvél koma mjög sterkt inn sem og hnéhá stígvél. Leggings stígvél eða stígvél upp á læri eru mjög kynþokkafull …

Tíska: Lærastígvél eru heitasta tískutrendið í dag Lesa færslu »

Pistill: Nóttin sem heppnin var með mér – Ég rétt slapp!

Ég fór einu sinni á sjálfsvarnarnámskeið þegar ég var unglingur. Þá voru okkur stúlkunum kennd ýmis brögð eins og að snúa upp á fingur, sparka í sköflung, pung eða slá á hálsinn – það er að segja ef einhver skildi voga sér að ráðast á okkur. Annars var okkur bent á að oft virkaði að …

Pistill: Nóttin sem heppnin var með mér – Ég rétt slapp! Lesa færslu »

LOL: Hitler brjálaður að vera ekki boðið á flóamarkað Pjattrófanna

Þó að sumir haldi að þeir séu ekki velkomnir á Flóamarkaðinn sem við verðum með á AUSTUR á Laugardaginn þá er það misskilningur – ÞAÐ ERU ALLIR VELKOMNIR. Samt ekki Hitler. Þegar við segjum ALLIR þá eru að sjálfsögðu karlmenn velkomnir eins og konur og börn. Við viljum gjarnan sjá sem flesta og hafa gaman …

LOL: Hitler brjálaður að vera ekki boðið á flóamarkað Pjattrófanna Lesa færslu »

VIÐTAL: Bloggarinn Katrín Björk slær í gegn hjá heimspressunni með Modern Wifestyle

„Ég er stolt húsmóðir, en ég er það af því ég valdi það og ég er líka ljósmyndari, eiginkona og allt mögulegt annað, segir Katrín Björk sem heldur úti vinsæla lífstíls-matarblogginu, Modern Wifestyle sem getur verið beinþýtt sem nútíma húsmóðurstíllinn. Hið frumlega nafn á blogginu segir hún standa bæði fyrir konur og karlmenn sem halda …

VIÐTAL: Bloggarinn Katrín Björk slær í gegn hjá heimspressunni með Modern Wifestyle Lesa færslu »

Guðdómlegar rósmarín og hunangsgljáðar fíkjur

Katrín Björk er ljósmyndari að mennt og býr í Kaupamannahöfn. Hún heldur úti dásamlega lífstíls- og matarblogginu, Modern Wifestyle. Hér deilir hún með okkur girnilegri uppskrift sem virkilega fær bragðlaukana á fleygiferð. Þetta er einfaldur réttur sem kallar á gott rauðvínsglas með. Rétturinn er ekki einungis bragðgóður heldur er hann einnig ansi fallegur á diski. …

Guðdómlegar rósmarín og hunangsgljáðar fíkjur Lesa færslu »

Förðun: VÁ! Trufluð augnháralenging með Silk maskaranum!

Það er sjaldan sem ég fer út fyrir dyr án þess að vera með maskara. Það er bara þannig. Þá líður mér betur. Maskari og góður baugafelari geta gert kraftaverk fyrir mig þegar ég skakklappast á fætur á morgnana. Sem safnari af náttúrunnar hendi nota ég oftast tvær gerðir af maskara til að skipta á …

Förðun: VÁ! Trufluð augnháralenging með Silk maskaranum! Lesa færslu »