Margrét Gústavsdóttir

Margrét byrjaði að blogga árið 2002 og hefur verið óstöðvandi á þessu sviði allar götur síðan. Hún hefur að mestu starfað við fjölmiðla frá tvítugsaldri og þá einna helst við ritstjórn og blaðamennsku, en einnig útvarp og sjónvarp. Hún flutti til London sautján ára og komst til manns í Kaupmannahöfn þar sem hún lærði m.a. margmiðlun og myndlist. Margrét býr ásamt einkadóttur sinni á Seltjarnarnesi, elskar ferðalög, veitingahús, veislur og vini sína enda krabbi, með tungl í ljóni og rísandi vog.

Margrét Gústavsdóttir

Glansandi falleg og hraustleg húð

Mér finnst alltaf rosalega fallegt þegar húðin á konum glansar smávegis af því það sýnir heilbrigði og hraustleika. Þá er ég ekki að meina að konur séu með brjálæðislega glampandi húð þannig að það virðist vera að þær séu fitugar í framan, ónei. Ég er að tala um að það komi smá svona “highlight”  og …

Glansandi falleg og hraustleg húð Lesa færslu »

Roll on augnskuggi

Réttupp hend sem fílar einfaldar aðgerðir í smink málum. Ég! Þessvegna finnst mér þessi roll-on augnskuggi ógó sniðugur. Reyndar fíla ég allt svona sem maður getur klínt á sig með lítilli fyrirhöfn mjög vel. T.d. á ég túbuaugnskugga frá Clarins sem ég nota mjög mikið og er almennt fyrir allt sem sparar mér tíma og …

Roll on augnskuggi Lesa færslu »

Um mikilvægi þess að nota góða förðunarpensla

Góðir förðunarpenslar skipta miklu, hvort sem um er að ræða meikpensla, augnskuggapensla eða hvað sem er….Og þegar ég er að farða konur skiptir það líka miklu að penslarnir mínir séu í góðu ástandi, hreinlega til þess að förðunin verði eins falleg og hún mögulega getur orðið. Meikpenslar Það eru til þúsund tegundir af penslum og …

Um mikilvægi þess að nota góða förðunarpensla Lesa færslu »

Meiriháttar gott brúnkukrems-bodylotion

Ég varð voða glöð þegar ég kynntist Dove Summer Glow body lotioninu, enda fullkomin blanda: brúnkukrem og body lotion í einum pakka – Geðveikt. Hin dýru brúnkukremin fóru beint í tunnuna því það er ekki vond lykt af þessu eins og þeim og það kemur fáránlega flott brúnka af þessu. Ég þoli ekki þessi krem …

Meiriháttar gott brúnkukrems-bodylotion Lesa færslu »

ÚTLIT: Þykkar augabrúnir eru hot

Það er sama um hvaða hluta kvenlíkamans er að ræða, allt kemur og fer úr tísku. Núna eru breiðar og gróskumiklar augabrúnir í tísku og stelpurnar sem voru alltaf með plokkarann hátt á lofti eru byrjaðar að safna. Því miður gengur ekki öllum jafn vel að safna, einfaldlega vegna þess að við erum allar með …

ÚTLIT: Þykkar augabrúnir eru hot Lesa færslu »