TOP

Margrét byrjaði að blogga árið 2002 og hefur verið óstöðvandi á þessu sviði allar götur síðan. Hún hefur að mestu starfað við fjölmiðla frá tvítugsaldri og þá einna helst við ritstjórn og blaðamennsku, en einnig útvarp og sjónvarp. Hún flutti til London sautján ára og komst til manns í Kaupmannahöfn þar sem hún lærði m.a. margmiðlun og myndlist. Margrét býr ásamt einkadóttur sinni á Seltjarnarnesi, elskar ferðalög, veitingahús, veislur og vini sína enda krabbi, með tungl í ljóni og rísandi vog.

Það er morgunljóst að flest millistéttarfólk leggur allt of mikið á sig, hvort sem er í einkalífi, vinnu, tómstundum eða á heimilinu. Það á að ná öllu, gera allt, ala upp börn, standa sig í vinnunni, líta vel út og svo

Samkvæmt nýlegum rannsóknum hefur komið á daginn að börnum og unglingum stafi talsverð andleg ógn af snjalltækjum. Þau einangrast, eru of mikið heima hjá sér, borða lélega fæðu og eiga ekki í miklum samskiptum við önnur börn, eða fullorðna, utan

Með lífið að veði heitir mögnuð sjálfsævisaga ungrar konu að nafni Yenomi Park. Bókin kom útí vor í íslenskri þýðingu hjá Bókafélaginu en er upprunalega gefin út árið 2015 af Penquin. Yenomi er fædd árið 1993 sem gerir sögu hennar enn

Hvort sem þú glímir við einhverja húðkvilla eða langar einfaldlega bara til að verða aðeins sætari í framan (með fallegri húð) þá skora ég á þig að prófa þetta frábæra krem. Það kostar eitthvað um 2.900 kr og setur þig

Ímyndaðu þér að Kolaportið myndi deyja og fara til himna. Þetta himnaríki er til. Það er í litlum, ótrúlega sætum bæ, sem heitir San Juan Capistrano og er í suðurhluta Kaliforníu, í sirka klukkutíma akstursfjarlægð frá L.A í suðurátt. Himnaríkið sjálft

Ég var að fá nýtt áhugamál. Hvítar vel menntaðar millistéttarstelpur sem rappa. Tvær slíkar hafa gersamlega slegið í gegn hjá mér nýlega. Önnur er frá Bretlandi og heitir Kate Tempest (f. 1985), hin er sænsk og heitir Silvana Imam (f.

Það er Valentínusardagur í dag. Ekki að það skipti mig neinu sérstöku máli en ég hef alveg tekið eftir því að það fer smá í taugarnar á sumum að fólk langi að halda upp á þetta. Valentínus hét kaþólskur maður sem var

Það er ekki alltaf jafn auðvelt að vera til og einfaldir hlutir geta stundum flækst fyrir flóknum konum. Þetta er svo margt - Við þurfum að halda okkur sjálfum sætum, börnin okkar þurfa að vera hamingjusöm, vel til fara og með heimavinnuna

Hún Eva vinkona mín kenndi mér í sumar að gera 'næturgraut' en það er einskonar hráfæðigrautur, meinhollt fyrirbæri. Eva er bæði menntuð sem íþróttakennari og flugvirki. Og er líka algjört 'heilsufrík' sem veit fátt betra en að kaupa beint af bændum

Uppáhalds íslenska grínið mitt síðustu árin kemur frá stelpuhóp sem kallar sig Pörupilta. Þær eru svokallaðir Drag-Kóngar