Gunnhildur

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er förðunarfræðingur og útskrifaðist með hæstu einkunn úr MOOD Make Up School með áherslu á tísku- sjónvarps- og ljósmyndaförðun og tók Airbrush námskeið í sama skóla. Hún er sjálfstætt starfandi og tekur að sér hin ýmsu verkefni, allt frá einstaklings- og brúðarförðunum upp í tímarit og auglýsingar. Einnig vinnur hún fyrir Bobbi Brown á Íslandi sem sölustjóri.-- Vantar þig förðun og/eða persónulega förðunarráðgjöf? Hafðu samband á gunnhildur@gb-makeup.com

Gunnhildur

SNYRTIVÖRUR: Ilmur frá L’Occitane – Minnir á svalandi sorbet!

L’Occitane er mjög framarlega í því að skapa náttúrulegar, fallegar og ferskar vörur og nýja línan, Sorbet Verbena, er gott dæmi um það. Nýji ilmurinn í línunni er ferskleikinn uppmálaður og minnir á ískalt, svalandi sorbet með myntu og Verbena tónum. Fyrir þær sem elska fersk og framandi ilmvötn þá er þetta algjörlega málið. Sorbet …

SNYRTIVÖRUR: Ilmur frá L’Occitane – Minnir á svalandi sorbet! Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Armani Sport Code Athlete- Innblásinn af Ólympíuleikunum

Armani nær á ótrúlegan hátt að toppa sig í góðum ilmum, bæði fyrir kvenfólk og karlmenn. Nú hefur merkið gefið út nýja útgáfu af Armani Code ilmvatninu fyrir karlmenn- Armani Sport Code Athlete- innblásinn af Ólympíuleikunum í sumar. Eins og nafnið gefur til kynna þá hentar lyktin mjög vel fyrir íþróttamenn en hún er samt …

SNYRTIVÖRUR: Armani Sport Code Athlete- Innblásinn af Ólympíuleikunum Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Maskarnir frá IROHA Nature – Góð meðferð fyrir húðina

IROHA Nature er náttúrulegt snyrtivörumerki sem hefur þróað ótrúlega sniðugar meðferðir fyrir andlit og líkama. Þar ber helst að nefna andlitsmaskana sem er hægt að fá í mörgum gerðum; undirbúningsmaska, hreinsimaska, rakagefandi maska og sjálfvermandi maska sem gefa andoxunarefni. Maskarnir koma í handhægum bréfum sem nægja fyrir þrjú skipti. Ég fékk að prófa maska sem …

SNYRTIVÖRUR: Maskarnir frá IROHA Nature – Góð meðferð fyrir húðina Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Lumi Magique farði frá L’Oreal – Ljómandi falleg áferð

L’Oreal er þekkt fyrir góðar hár- og snyrtivörur og er farðinn frá þeim, Lumi Magique engin undantekning. Farðinn gefur bæði góða- og náttúrulega þekju og einstakan ljóma. Hann er hannaður til þess að endurkasta ljósi þannig að húðin bókstaflega geislar af fegurð. Það er bæði hægt að bera farðann á með bursta og svampi, allt eftir …

SNYRTIVÖRUR: Lumi Magique farði frá L’Oreal – Ljómandi falleg áferð Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Raka sokkar frá IROHA Nature- Dekur fyrir tásurnar!

Þeir fjölmörgu sem kannast við þreytta og þurra fætur ættu að taka Treatment sokkunum frá IROHA Nature fagnandi! Ég fékk svoleiðis sokka að gjöf fyrir nokkru síðan og gat auðvitað ekki beðið eftir því að komast úr hælaskónum og skella mér í þá. Árangurinn lét heldur ekki á sér standa- Þeir mýktu upp þurra húð, …

SNYRTIVÖRUR: Raka sokkar frá IROHA Nature- Dekur fyrir tásurnar! Lesa færslu »

NÁM: Grunnnám í förðun hjá MOOD Makeup School -Myndband

MOOD Make Up School hefur skapað sér nafn sem einn sá fremsti í tísku-ljósmynda- og sjónvarpsförðun á Íslandi. Skólann reka þær Díana Björk Eyþórsdóttir, förðunarmeistari og viðskiptafræðingur og Eygló Ólöf Birgisdóttir förðunarmeistari. Ásamt þeim kenna margir góðir kennarar við skólann sem eru allir miklir reynsluboltar í förðunarheiminum en í skólanum eru notaðar vörur frá MAC …

NÁM: Grunnnám í förðun hjá MOOD Makeup School -Myndband Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Magic Lumi Primer frá L’Oreal – Kennslumyndband!

L’Oreal setti á markað nýjan primer í vor sem ber nafnið Magic Lumi Primer og ég er alveg fallin fyrir honum. Magic Lumi Primer veitir ótrúlega fallegan ljóma á húðina sem virðist líflegri, fær á sig geislandi áferð og húðliturinn verður einnig jafnari. Primerinn er hægt að nota á marga vegu. Þú getur bæði notað …

SNYRTIVÖRUR: Magic Lumi Primer frá L’Oreal – Kennslumyndband! Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Agúrkuskífur – kælandi og minnka þrota

Agúrkuskífurnar frá IROHA Nature voru æðisleg uppgötvun þar sem undirrituð er ein af þeim sem kannast of vel við þreytt og þrútin augu af margvíslegum ástæðum. Það er að sjálfsögðu agúrkulykt af skífunum en þær innihalda einnig Ginseng sem minnar þrota á augnsvæðinu og vekur það upp og E Vítamín fyrir aukna næringu. Notkunin fer …

SNYRTIVÖRUR: Agúrkuskífur – kælandi og minnka þrota Lesa færslu »

NÝR Raunveruleikaþáttur: Face Off – ‘Special Effects Makeup Artists’

Fyrir þá sem elska förðun, “special effects” og raunverleikaþætti: Þá er þetta sjónvarpsefni málið! Face Off eru raunverleikaþættir þar sem nokkrir “special effects” förðunarfræðingar koma saman og reyna að sigra keppni sem er byggð upp á allskyns áskorunum í förðun. Þarna er meðal annars unnið með andlit, útlimi, leikmuni, gerviblóð og margt fleira. Dómararnir eru …

NÝR Raunveruleikaþáttur: Face Off – ‘Special Effects Makeup Artists’ Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Studio Secrets Primer frá L’Oreal – (Kennslumyndband)

Studio Secret Primer frá L’Oreal hefur verið hrósað í hástert fyrir ótrúleg gæði og eiginleika síðan hann var settur á markað. Hugmyndin að primernum var innblásin af förðunarfræðingum um allan heim en hann sléttir yfirborð húðarinnar svo um munar og minnkar til dæmis línur, svitaholur og ör svo fátt eitt sé nefnt. Studio Secret Primer …

SNYRTIVÖRUR: Studio Secrets Primer frá L’Oreal – (Kennslumyndband) Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Viva Glam til styrktar HIV og alnæmi

Árið 1994 stofnuðu stjórnendur MAC styrktarsjóð fyrir fólk með HIV og alnæmi. Viva Glam varalitirnir voru í kjölfarið settir á markað til styrktar sjóðnum og hafa verið svokölluð þungamiðja MAC. Frægir einstaklingar hafa gengið til liðs við átakið, og hafa t.d. Pamela Anderson og Cindy Lauper ljáð samtökunum rödd sína og andlit en allur ágóði  af …

SNYRTIVÖRUR: Viva Glam til styrktar HIV og alnæmi Lesa færslu »

FÖRÐUN: Svona átt þú að velja réttu augnskuggana

Augnskuggapallettur eru eins og skartgripaskrín snyrtitöskunnar. Hjá allflestum merkjum er hægt að kaupa tilbúnar pallettur með nokkrum litum og hjá flestum stærri snyrtivörumerkjunum er oft hægt að kaupa staka liti og setja í tómar pallettur. En hvernig á að velja sér og nota tilbúna augnskuggapallettu?  Margir nothæfir litir: Það er aldrei sniðugt að velja sér …

FÖRÐUN: Svona átt þú að velja réttu augnskuggana Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Desert Twilight, haustlínan frá Bobbi Brown

Bobbi Brown gaf út nýja línu á dögunum sem ber nafnið Desert Twilight. Hún samanstendur af fallegum, fjölnota snyrtivörum sem veita manni flott daglegt útlit og möguleika á því að breyta yfir í kvöldförðun með lítilli fyrirhöfn. Í Desert Twilight eru meðal annars… 8 lita augnskuggapalletta Æðislegir litir sem samanstanda af gráleitum og bleikum tónum með …

SNYRTIVÖRUR: Desert Twilight, haustlínan frá Bobbi Brown Lesa færslu »

ÚTLITIÐ: Haustförðunin 2012 – 6 flottustu litirnir

Heitustu trendin í haustförðun liggja fyrir, og hér kemur ennþá betri samantekt á litum og vörum sem allar konur og stelpur ættu að eiga eitthvað af í snyrtibuddunni í haust! 1. Berjalitaður “Vampy” varalitur Allt frá brúnum út í plómulitaðan og nánast svartan. Passaðu að eiga varablýant í stíl við litinn þar sem að þetta útlit …

ÚTLITIÐ: Haustförðunin 2012 – 6 flottustu litirnir Lesa færslu »

ÚTLIT: 5 uppáhalds förðunarvörurnar í dag – Gunnhildur

Sjálf hef ég prófað ógrynni af allskyns förðunarvörum og skipti um uppáhöld reglulega. Hér er samantekt á því sem mér hefur fundist standa upp úr og ég nota daglega í augnablikinu: 1. Two- Tone maskarinn frá Esteé Lauder  Nýr tvöfaldur undramaskari sem er svartur öðru megin með stórum bursta sem lengir og þykkir. Hinumeginn er hinsvegar …

ÚTLIT: 5 uppáhalds förðunarvörurnar í dag – Gunnhildur Lesa færslu »