Guðný H. Sigmundsdóttir

Guðný H. Sigmundsdóttir er hársnyrtir að mennt og með gífurlegan áhuga á flestu sem eykur á heilbrigði og vellíðan. Hún elskar að baka og útbúa hollan mat, hefur brennandi áhuga á leiklist og hefur stundað hana í tvö ár ásamt því að starfa sem sölu og markaðsmanneskja.

Guðný H. Sigmundsdóttir

UPPSKRIFT: Spelt vöfflur – Fullkomnar á friðsælum sunnudegi

  Þessar vöfflur eru sjúklega góðar. Algjörlega í uppáhaldi á mínu heimili og oft geri ég auka skammt, einungis til að eiga í ristina daginn eftir. Þær eru svo hollar og góðar… Uppskrift 8dl spelt (gott að nota fínt og gróft til helminga) 2tsk vínsteinslyftiduft salt af hnífsoddi 1tsk malaðar kardimommur 1tsk vanilluduft 2-3stk egg …

UPPSKRIFT: Spelt vöfflur – Fullkomnar á friðsælum sunnudegi Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Sjúklega góð og einföld frönsk súkkulaðikaka…dásemd!

Þessa einfalda “franska” er alltaf sígild og hentar við öll tækifæri. Sjúklegur unaður fer í gegnum um allan kroppinn þegar hún snertir bragðlaukana. Mæli með þessari alla leið. Innihald 200 gr smjör 200 gr 70% súkkulaði 3 egg 2 dl agavesýróp 1 dl fínt spelt Aðferð Smjör og súkkulaði brætt í potti við lágan hita …

UPPSKRIFT: Sjúklega góð og einföld frönsk súkkulaðikaka…dásemd! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Sjúklega góður og girnilegur jarðaberja-sorbet

Ég er mjög hrifin af því að bera fram  ferskan og léttan eftirmat. Það hreinsar bragðlaukana og þegar eftirrétturinn er svona léttur þá er alltaf aukapláss fyrir meira. Það er gott að hafa í huga að velja alltaf vel þroskaða, vel ilmandi og fallega ávexti í sorbet. Sorbet gerir lítið annað en að magna bragð …

UPPSKRIFT: Sjúklega góður og girnilegur jarðaberja-sorbet Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Glútenlaus Eplakaka-Falleg að utan sem innan!

Ég heyri mun meira af því þessa dagana að margir séu farnir að taka glúten út úr sínu mataræði. Sumir eru með óþol eða ofnæmi, öðrum langar til að taka það út úr af öðrum ástæðum. Þessi kaka er guðdómleg. Öllum finnst hún algjör unaður hvort sem hún er borin á borð í eitthvað fullorðins …

UPPSKRIFT: Glútenlaus Eplakaka-Falleg að utan sem innan! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Glútenlausar kókos og bananakökur – Slá í gegn!

Þessar dásamlegu kökur er ótrúlega auðvelt að gera. Hvort sem þú forðast glúten eða ekki, þá slá þær í gegn. Mér finnst líka algjört æði að grípa í þegar mig langar í eitthvað fallegt og gott. INNIHALD 1/4 bolli kókos hveiti 1/2 bolli olía 2 msk hrásykur 1 þroskaður banani 2 egg 1 tsk kanill …

UPPSKRIFT: Glútenlausar kókos og bananakökur – Slá í gegn! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Spaghetti með ferskum tómötum og basiliku…

Ég elska hreinlega  allt sem fer vel í kroppinn og ekki skemmir fyrir að bera fram mat sem þarf rétt að smella fingri og allt í einu er allt klárt! Þessi dásamlegi réttur er guðdómlegur. Er í senn bragðgóður og fallegur og tekur bara andartak að útbúa. HRÁRFNI fyrir 2 500 g kirsuberja-tómatar 6-8 rif …

UPPSKRIFT: Spaghetti með ferskum tómötum og basiliku… Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Sæt-kartöflumús – Stútfull af góðgæti fyrir kroppinn.

Sætar kartöflur eru dásamlegar í allri sinni dýrð. Stútfullar af vítamínum og gera kroppinn þinn sælan og glaðan. Ekki hægt að fara fram á neitt mikið meira er það ? HRÁEFNI 800 gr. sætar kartöflur safir úr 1/2-1 appelsínu 1/2 tsk kanill AÐFERÐ Hitið ofnin í 200°C. Pakkið kartöflunum í álpappír Bakið í 60 mínútur, …

UPPSKRIFT: Sæt-kartöflumús – Stútfull af góðgæti fyrir kroppinn. Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Holl og auðveld heimagerð pítubrauð

Að borða pítu er eitthvað svo sjarmerandi og gleði ríkir í mínu koti þegar ég ber ný-bökuð pítubrauð á borð. Ótrúlega auðveld leið til þess að koma hollri og góðri næringu í krílin okkar. Þessa uppskrift er virkilega auðvelt að gera og tekur agnarlitla stund. HRÁEFNI 3 1/2 dl grófmalað spelt 3 dl fínmalað spelt …

UPPSKRIFT: Holl og auðveld heimagerð pítubrauð Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Tortilla pizza – Dásamleg gleðibomba!

Mér finnst alltaf ótrúlega mikil stemmning í tortillum. Þær kæta alla og hver og einn getur ráðið því hvað fer á sína gleði-bombu. Þessi uppskrift er guðdómleg. Dásamlegt bragðið dansar út í eitt við bragðlaukana. HRÁEFNI 1 Tortilla-spelt ⅓ bolli parmesan ostur 1 msk. tómatsósa (Mér finnst sósan frá Rapzunel æði) ½ msk. ólífuolía 1 …

UPPSKRIFT: Tortilla pizza – Dásamleg gleðibomba! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Lokkandi hindberja múffur – Gleðisprengjur fyrir bragðlaukana!

Það er eitthvað við súkkulaði sem hefur áhrif á gleðina. Þessar unaðslegu múffur eiga skilið að komast á verðlaunapall, þær veita manni ómælda gleði. Ef þig langar að toppa fullkominn málsverð, þá mæli ég með þessum gullmolum! HRÁEFNI Fyrir 2 70 gr súkkulaði (70%) 20 gr hrásykur 50 gr smjör 1 egg 1/4 tsk salt …

UPPSKRIFT: Lokkandi hindberja múffur – Gleðisprengjur fyrir bragðlaukana! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Kraftmikill og næringaríkur morgundrykkur

Góð byrjun á góðum degi er að fá sér holla næringu í kroppinn. Miklu meiri líkur á að þú haldir jöfnum blóðsykri og minni að þú nælir þér í sætindi, þannig að líðan þín verður stórkostleg. Þessi drykkur er hreint út sagt himneskur. INNIHALD 2 bollar jarðaber, frosin 1 banani 2 tsk chia fræ 1 …

UPPSKRIFT: Kraftmikill og næringaríkur morgundrykkur Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Himneskir pítsasnúðar-sem kæta unga sem aldna

Þessir gaurar slá allstaðar í gegn og eru alltaf vinsælir hvar sem þeir troða upp. Frábært að eiga þá í frysti. Æðislegir í veisluna, næla sér í þegar þú ert á hlaupum eða í hvaða gleði sem er. HRÁEFNI 6 dl spelt 2 tsk. vísteinslyftiduft 1/2 tsk sjávarsalt 2 msk. olífuolía 2 1/2 dl vatn …

UPPSKRIFT: Himneskir pítsasnúðar-sem kæta unga sem aldna Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Ávaxtapönnukökur úr banana, eggi og bláberjum

Ég verð að viðurkenna að þessi týpa af morgunmat er ansi nálægt því að vera í stífri samkeppni við hafragrautinn góða um titilinn “Besti morgunmatur í heimi!”. Ég elska að fá mér þessa dásemd, sérstaklega á sunnudagsmorgnum og toppa með einum góðum cappuccino á eftir, og svo gerist þetta ekki einfaldara. Hráefni Bláber 1 stór …

UPPSKRIFT: Ávaxtapönnukökur úr banana, eggi og bláberjum Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Himneskur ís úr bönunum, súper-hollur og lokkandi!

Ég elska ís og verð að fá hann reglulega. Mér finnst svo gaman að bera þessa elsku á borð eftir góða máltíð, því hann nærir allt hið innra og gerir mann svo glaðan. Ís 6 bananar, vel þroskaðir 1 bolli möndlumjólk 1-2 msk. agave sýróp eða hlynsíróp 1 tsk vanillu duft (ég nota frá Rapzunel) …

UPPSKRIFT: Himneskur ís úr bönunum, súper-hollur og lokkandi! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Grænmetisbaka með sætum kartöflum og spergilkáli

Ég sæki mikið í léttari mat þar sem undirstaðan er grænmeti. Þessi baka er hreint út sagt lostæti en þú getur auðvitað skipt út grænmetinu að þínum smekk. INNIHALD  240 gr spelt 120 gr smjör, við stofuhita 2 msk. kalt vatn 1/2 tsk. sjávarsalt AÐFERÐ Blandið spelt, smjöri, vatn  og salti í skál og hnoðið …

UPPSKRIFT: Grænmetisbaka með sætum kartöflum og spergilkáli Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Sjúklega gott hollustunammi…einfalt og fljótlegt

Algjörlega himneskt nammi sem fær þig til að njóta augnabliksins. Ótrúlega fljótlegt að gera og hentar í hvað sem er. Frábært að eiga í kæli og geta gripið í einn og einn bita til að bjóða upp á með kaffinu. Hráefni 1 bolli hnetusmjör 2/3 bolli hunang 1/2 bolli kókosolíu 2 bollar haframjöl 1 1/4 …

UPPSKRIFT: Sjúklega gott hollustunammi…einfalt og fljótlegt Lesa færslu »