Guðný Hrönn

Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.

Guðný Hrönn

Himneskir lakkrístoppar með Daim-kurli

Hér er uppskrift fyrir alla nammigrísina þarna úti. Þessi uppskrift er afrakstur smá tilraunastarfsemi en hún er mjög einföld og fljótleg og útkoman er krúttlegar og flottar kökur sem líta vel út í skál… …Það sem þú þarft í þessar smákökur er; Fjögur egg 2 pokar af Nóa lakkrískurli 2-3 litlar plötur af Daim (c.a …

Himneskir lakkrístoppar með Daim-kurli Lesa færslu »

HEIMILI: Blóm og plöntur lífga upp á tilveruna – MYNDIR!

Hver elskar ekki að hafa fallegt og hlýlegt í kringum sig? Blóm eru einföld leið til að lífga upp á rými og gleðja augað. Stór blómvöndur sem þú fékkst í afmælisgjöf eða bara lúpínur sem þú týndir í göngutúr, settar í gamla krukku, hvort tveggja gengur upp … … Það þarf ekki að vera dýrt …

HEIMILI: Blóm og plöntur lífga upp á tilveruna – MYNDIR! Lesa færslu »

HEIMILI: Sundlaug inn í stofu í ótrúlega ævintýralegri villu

Það dreymir eflaust marga um að eiga stóran garð með sundlaug og heitum potti…en sundlaug inni í stofu? …Það var árið 1975 sem partý-piparsveinninn nokkur lét smíða stóra sundlaug inni í stofu í risa Manhattan-íbúð sinni. Þarna hélt hann svo ótal partý og samkomur þar sem gestirnir gátu fengið sér smá sundsprett. Þegar þessi hressi …

HEIMILI: Sundlaug inn í stofu í ótrúlega ævintýralegri villu Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Hollar súkkulaðitrufflur á fimm mínútum – Bara 3 hráefni!

Þessar bragðgóðu og hollu súkkulaði-trufflur tekur aðeins nokkrar mínútur að útbúa… …Þær innihalda einungis þrjú hráefni, þar á meðal carobduft sem fæst í heilsubúðum. Trufflurnar eru hollur kostur í stað hefðbundins súkkulaðis. Hráefni 1 bolli döðlur 1/4 bolli hampfræ 1 kúffull teskeið af kakódufti eða carobdufti Aðferð Fjarlægið steinana úr döðlunum og skerið þær niður í smáa …

UPPSKRIFT: Hollar súkkulaðitrufflur á fimm mínútum – Bara 3 hráefni! Lesa færslu »

HÁR: Rómantískar greiðslur og glitrandi hárskraut – MYNDIR

Blóm, fallegar hárspennur og rómantískar greiðslur eru að ná auknum vinsældum með hlýnandi veðri… …Í minni bók á ‘less is more’ orðatiltækið vel við þegar kemur að hári. Það er að segja, stífir slöngulokkar víkja fyrir lausum liðum og afslappaðar fléttur koma í stað vandlega uppsetts hárs. Þá ætti áherslan helst að fara í að finna hið fullkomna …

HÁR: Rómantískar greiðslur og glitrandi hárskraut – MYNDIR Lesa færslu »

FÖRÐUN: Appelsínugular varir fyrir sumarið

Appelsínugulur varalitur er greinilega heitasta förðunartrendið fyrir sumarið en appelsínugular tónar í förðun hafa verið áberandi bæði á rauða dreglinum og í tískutímaritum undanfarið… …Appelsínugulir litir fara einstaklega vel með sólbrúnni húð og því gæti appelsínugulur varalitur  verið skemmtileg tilbreyting frá dekkri tónum í sumar. Morange frá MAC er minn uppáhalds appelsínuguli varalitur en hann …

FÖRÐUN: Appelsínugular varir fyrir sumarið Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Spínatídýfa með þistilhjörtum- Tilvalinn partíréttur

Hér kemur uppskrift af gómsætri og djúsí ídýfu með spínati og þistilhjörtum, þessi hentar vel í partíið. Hún bragðast dásamlega með söltum flögum eða ofan á kex… Hráefni 1/2 bolli sýrður rjómi 1/4 teskeið nýmalaður svartur pipar 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 dós  þistilhjörtu, saxaðir 1 poki frosið spínat, saxað og vatnið kreist úr 450 …

UPPSKRIFT: Spínatídýfa með þistilhjörtum- Tilvalinn partíréttur Lesa færslu »

FÖRÐUN: Fyrirsæturnar sáu sjálfar um förðunina hjá Prada fyrir haust 2014 – MYNDIR

Á Prada tískusýningunni fyrir haustið 2014 mátti sjá sérstaka förðun… …Á augnhárin hafði verið borinn maskari…nokkrar umferðir, þannig að augnhárin límdust saman og minntu helst á köngulóafætur. Klesst augnhárin voru svo toppuð með ýmist rauðum varalit eða bláum augnskugga. Það var förðunarfræðingurinn Pat McGrath sem hafði yfirsýn með förðuninni. Hönnuðurinn Miuccia Prada vildi ná fram …

FÖRÐUN: Fyrirsæturnar sáu sjálfar um förðunina hjá Prada fyrir haust 2014 – MYNDIR Lesa færslu »

HEIMILI: Hefur slæma reynslu af innanhússhönnuðum

Tónlistarmaðurinn Benji Madden fékk Domaine Home í heimsókn til sín snemma á árinu en hann býr í vel heppnaðri íbúð í Los Angeles… …Benji er einstaklega ánægður með íbúðina sína en hans fyrra heimili var ekki fallegt að hans sögn. „Ég fékk þá fólk til að hanna, þau gátu aldrei gert það sem ég vildi, …

HEIMILI: Hefur slæma reynslu af innanhússhönnuðum Lesa færslu »

TÍSKA: „Enginn vill sjá venjulegt fólk á forsíðu Vogue“

Notkun myndvinnsluforrita til að fullkomna ljósmyndir af fyrirsætum hefur verið umdeild lengi. Þessar myndir sjáum við t.d. á forsíðum tímarita og í auglýsingum og gera þær óraunhæfar útlitskröfur til fólks. Alexandra Shulman, ritstjóri breska Vogue, fór nýverið í viðtal hjá BBC Radio 2 og svaraði nokkrum spurningum um málefnið. „Fólk spyr mig alltaf af hverju …

TÍSKA: „Enginn vill sjá venjulegt fólk á forsíðu Vogue“ Lesa færslu »

TíSKA: Strigaskór og glimmer er það sem koma skal að mati Lagerfeld

Nú stendur yfir tískuvika í París þar sem hönnuðir sýna couture línur sínar fyrir vorið… …Í dag voru línur tískuhúsa á borð við Chanel, Atelier Versace og Christian Dior afhjúpaðar. Það sem stóð upp úr að mínu mati var sýning Chanel en línan kom skemmtilega á óvart og var sýningin áhugaverð en fyrirsæturnar gengu tískupallinn …

TíSKA: Strigaskór og glimmer er það sem koma skal að mati Lagerfeld Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Nýr ilmur frá Shiseido- Kraftmikill og kvenlegur

Nú hefur Shiseido sett nýjan ZEN-ilm á markað, sá heitir Zen Gold Elixir og kemur í takmörkuðu upplagi… …Ilmurinn einkennist af jasmínu, magnolia blómi og vanillu. Þetta er fyrsti ilmurinn frá Shiseido sem ég hef prófað og hann kemur skemmtilega á óvart. Hann er kraftmikill og kvenlegur í senn og einstaklega grípandi. Ilmurinn er hannaður af eftirsótta …

SNYRTIVÖRUR: Nýr ilmur frá Shiseido- Kraftmikill og kvenlegur Lesa færslu »

FÖRÐUN: Glimmer og glamúr á áramótunum

Nú þegar styttist í árslok eru eflaust margar konur farnar að leiða hugann að áramótaförðuninni og dressinu… …Eitt af því sem mér finnst alltaf eiga vel við yfir hátíðirnar er glimmer, pallíettur og semilíusteinar. Það er ekki oft á ári sem mjög áberandi förðun á vel við og þess vegna eru margar sem nýta tækifærið …

FÖRÐUN: Glimmer og glamúr á áramótunum Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Gómsætt hvítlauksbrauð sem erfitt er að standast

Hér kemur einföld uppskrift af girnilegu hvítlauksbrauði sem hentar vel með til dæmis pasta eða súpu… …Það tekur um fimm mínútur að undirbúa brauðið og 20 mínútur að baka það. Útkoman er djúsí og bragðmikið hvítlauksbrauð sem erfitt er að standast. Hráefni (fyrir eitt hvítlauksbrauð): Eitt stórt nýbakað baguette brauð. 100 grömm mjúkt smjör við …

UPPSKRIFT: Gómsætt hvítlauksbrauð sem erfitt er að standast Lesa færslu »

FÖRÐUN: Real Techniques burstarnir sem slógu í gegn

Samantha Chapman er önnur tveggja systra sem skipa förðunarteymið Pixiwoo en þær systur hafa sett ótal kennslumyndbönd á Youtube sem sýna hvernig á að farða og nota snyrtivörur… …Ég hef fylgst með þeim í langan tíma og langaði því auðvitað að prófa förðunarburstana sem Samantha hannaði og setti á markað ekki alls fyrir löngu. Á …

FÖRÐUN: Real Techniques burstarnir sem slógu í gegn Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Dásamleg og mýkjandi tvenna frá Elizabeth Arden

Elizabeth Arden hefur fyrir löngu slegið í gegn með vinsæla hunangsdropa líkamskreminu sínu en Elizabeth Arden hefur upp á svooo margt annað að bjóða… …Til dæmis þessa silkimjúku tvennu: Green Tea Energizing bað- og sturtuhreinsirinn og Green Tea Refreshing líkamskremið. Bæði sturtusápan  og líkamskremið ilma dásamlega af ýmsum náttútulegum olíum og grænu tei sem hressir …

SNYRTIVÖRUR: Dásamleg og mýkjandi tvenna frá Elizabeth Arden Lesa færslu »