TOP

Guðbjörg er iþróttakennari frá Íþróttakennaraskóla Íslands. Hún hefur verið í líkamsræktarbransanum frá því árið 1989. Alltaf tilbúin að taka að sér krefjandi verkefni. Haldið ýmis þjálfaranámskeið fyrir þolfimikennara og einkaþjálfara auk þess að vera stundakennari við HR íþróttafræði. Undanfarin 19 ár hefur hún starfað með Agústu Johnson en nú hefur hún stofnað sitt eigið fyrirtæki, G fit heilsurækt og elskar að taka þátt í vellíðan fólks og upplifa árangur í líkamsrækt. Guðbjörg á skilningsríkan eiginmann og þrjú yndisleg börn.

Það eru til hundrað aðferðir til að léttast og við heyrum reynslusögur af hinum og þessum sem hafa náð frábærum árangri. Reynslan sýnir okkur að þeim sem hefur tekist að léttast hratt eru í mun meiri hættu að fá kílóin á

Það er engin spurning um það að janúar er aðalmánuðurinn í æfingasalnum. Þetta er tíminn til að byrja af krafti í upphafi árs.  Það er frábært að upplifa andann og kraftinn í öllum að gera breytingar en áhugahvötin getur dvínað og

Enn og aftur, við þurfum okkar svefn. Rannsóknir staðfesta enn frekar að nægur svefn stuðli að réttu jafnvægi í orkubrennslu og þannig hefur svefninn mikil áhrif á þyngd. Áhugavert var að lesa um rannsókn þar sem mælt var hve áhrif fimm

Góðan daginn og alltaf er nú gott að byrja mánudaginn vel með hreyfingu! 😃Það virðist stundum erfiðara að vakna á mánudögum en aðra daga, við viljum byrja vikuna vel og því eru mánudagar vinsælustu æfingadagarnir.Best er að gera samning við

Þessi jarðberjaþeytingur er með góðum keim af sætu frá kanil og maca: Þú færð líka orkuna úr maca! Jarðaberjaþeytingurinn er frábær sem millimál eða morgunmatur. Alveg ofsalega góður og hollur í senn. Ekki hika við að prófa.125ml kókosvatn 1/2 banani 1 dl frosin

Flest borðum við heldur lítið af fiski, svona miðað við það hvað hann er hollur, hitaeiningasnauður og fínn í maga. Hér er einföld uppskrift fyrir þig og þína. Þetta er léttur fiskréttur með grænmeti, gerður í eldföstu móti, einfaldur, fljótlegur og ofsalega góður.INNIHALD500

Millimálið skiptir miklu máli og stundum vantar okkur hugmyndaflug hvað við ættum nú að fá okkur. Hér eru 10 hugmyndir að góðu millimáli. Hæfilegt hitaeiningamagn fyrir millimál er ca 150-250 hitaeiningar. Það er gott fyrir okkur að borða á sirka þriggja

Hvað er girnilegra en gott og bragðmikið grænmetis lasagna!! Hollt & gott. Uppskrift á Pjatt.is - kíktu!! #pjattrofurnar #uppskrift A photo posted by @pjatt.is on Mar 1, 2016 at 5:08am PSTGrænmetis lasagna er frábær kvöldmatur, hvort sem er fyrir fjölskylduna eða

Það getur verið erfitt að fara á æfingu, sérstaklega ef hún er eldsnemma á morgnana. Það er svo ofsalega auðvelt að snúa sér á aðra hliðina og hugsa um hversu seint þú fórst að sofa í gær og finna fyrir svefnsveltu.Nú

Bragðgóður og einfaldur kjúklingapottréttur með grænmeti og grjónum. Hollt og ofsalega gott fyrir bæði bragð og líkamann sem elskar svona hollstu. Þó listinn af innihaldsefnum sé hér langur er mjög auðvelt að gera þennan rétt. Kryddin sem gefin eru upp eru