Guðbjörg Finnsdóttir

Guðbjörg er iþróttakennari frá Íþróttakennaraskóla Íslands. Hún hefur verið í líkamsræktarbransanum frá því árið 1989. Alltaf tilbúin að taka að sér krefjandi verkefni. Haldið ýmis þjálfaranámskeið fyrir þolfimikennara og einkaþjálfara auk þess að vera stundakennari við HR íþróttafræði. Undanfarin 19 ár hefur hún starfað með Agústu Johnson en nú hefur hún stofnað sitt eigið fyrirtæki, G fit heilsurækt og elskar að taka þátt í vellíðan fólks og upplifa árangur í líkamsrækt. Guðbjörg á skilningsríkan eiginmann og þrjú yndisleg börn.

Guðbjörg Finnsdóttir

Er hægt að léttast án þess að hugsa of mikið um mat?

Er hægt að léttast án þess að vera svangur eða hugsa of mikið um mat? Við viljum vera södd og sátt yfir daginn og hafa næga orku.  Oft er það nú þannig að þegar við breytum um lífsstíl eða hugum betur að mataræðinu þá förum við að ofhugsa um mat og þ.a.l erum við alltaf svöng.  Við …

Er hægt að léttast án þess að hugsa of mikið um mat? Lesa færslu »

HEILSA: 6 skotheldar leiðir til að léttast!! Lestu þetta og fylgdu eftir

Það eru til hundrað aðferðir til að léttast og við heyrum reynslusögur af hinum og þessum sem hafa náð frábærum árangri. Reynslan sýnir okkur að þeim sem hefur tekist að léttast hratt eru í mun meiri hættu að fá kílóin á sig til baka. Við heyrum kannski ekki eins mikið af þeim sögum en staðreyndin …

HEILSA: 6 skotheldar leiðir til að léttast!! Lestu þetta og fylgdu eftir Lesa færslu »

HEILSA: Settu þér nýtt markmið í hverri viku og náðu því

Það er engin spurning um það að janúar er aðalmánuðurinn í æfingasalnum. Þetta er tíminn til að byrja af krafti í upphafi árs.  Það er frábært að upplifa andann og kraftinn í öllum að gera breytingar en áhugahvötin getur dvínað og það er því miður of auðvelt að gefast upp! Til að koma í veg …

HEILSA: Settu þér nýtt markmið í hverri viku og náðu því Lesa færslu »

Svefnleysi, bjúgur og lausnir við þeim vanda – Gott í desember!

Enn og aftur, við þurfum okkar svefn. Rannsóknir staðfesta enn frekar að nægur svefn stuðli að réttu jafnvægi í orkubrennslu og þannig hefur svefninn mikil áhrif á þyngd. Áhugavert var að lesa um rannsókn þar sem mælt var hve áhrif fimm daga ófullnægjandi svefn hefur á orkueyðslu. Mælt var nákvæmlega áhrifin. Við eyðum meiri orku …

Svefnleysi, bjúgur og lausnir við þeim vanda – Gott í desember! Lesa færslu »

HEILSA: Mánudagur og Chiagrautur – Hvernig gengur þér að vakna? ☀️

Góðan daginn og alltaf er nú gott að byrja mánudaginn vel með hreyfingu! 😃 Það virðist stundum erfiðara að vakna á mánudögum en aðra daga, við viljum byrja vikuna vel og því eru mánudagar vinsælustu æfingadagarnir. Best er að gera samning við okkur sjálf. Samningur stendur og ekkert hik þegar við vöknum.  Eins og segir …

HEILSA: Mánudagur og Chiagrautur – Hvernig gengur þér að vakna? ☀️ Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Orkugefandi jarðaberjaþeytingur með kanil og maca

Þessi jarðberjaþeytingur er með góðum keim af sætu frá kanil og maca: Þú færð líka orkuna úr maca! Jarðaberjaþeytingurinn er frábær sem millimál eða morgunmatur. Alveg ofsalega góður og hollur í senn. Ekki hika við að prófa. 125ml kókosvatn 1/2 banani 1 dl frosin jarðaber 1 tsk macaduft (fæst t.d. í Fjarðarkaupum) má líka sleppa …

UPPSKRIFT: Orkugefandi jarðaberjaþeytingur með kanil og maca Lesa færslu »

Léttur fiskréttur í ofni

Flest borðum við heldur lítið af fiski, svona miðað við það hvað hann er hollur, hitaeiningasnauður og fínn í maga. Hér er einföld uppskrift fyrir þig og þína. Þetta er léttur fiskréttur með grænmeti, gerður í eldföstu móti, einfaldur, fljótlegur og ofsalega góður. INNIHALD 500 gr ýsa eða þorskur 1 tsk salt 1-2 tsk eðalkrydd frá Pottagöldrum …

Léttur fiskréttur í ofni Lesa færslu »

HEILSA: 10 hugmyndir að góðu millimáli

Millimálið skiptir miklu máli og stundum vantar okkur hugmyndaflug hvað við ættum nú að fá okkur. Hér eru 10 hugmyndir að góðu millimáli. Hæfilegt hitaeiningamagn fyrir millimál er ca 150-250 hitaeiningar. Það er gott fyrir okkur að borða á sirka þriggja tíma fresti til að halda líkamanum við efnið. Óreglulegur tími á milli máltíða boðar …

HEILSA: 10 hugmyndir að góðu millimáli Lesa færslu »

Grænmetis lasagna er málið í kvöld!

Hvað er girnilegra en gott og bragðmikið grænmetis lasagna!! Hollt & gott. Uppskrift á Pjatt.is – kíktu!! #pjattrofurnar #uppskrift A photo posted by @pjatt.is on Mar 1, 2016 at 5:08am PST Grænmetis lasagna er frábær kvöldmatur, hvort sem er fyrir fjölskylduna eða næsta partý.  Svo er líka alveg frábært að útbúa grænmetis lasagna og “plata” …

Grænmetis lasagna er málið í kvöld! Lesa færslu »

HEILSA: Til hvers erum við að þessu? Hugsaðu um það…

Það getur verið erfitt að fara á æfingu, sérstaklega ef hún er eldsnemma á morgnana. Það er svo ofsalega auðvelt að snúa sér á aðra hliðina og hugsa um hversu seint þú fórst að sofa í gær og finna fyrir svefnsveltu. Nú eða að vakna allt of þreytt og geta ekki hugsað sér að byrja hreyfa …

HEILSA: Til hvers erum við að þessu? Hugsaðu um það… Lesa færslu »

Kjúklingapottréttur með grænmeti og grjónum

Bragðgóður og einfaldur kjúklingapottréttur með grænmeti og grjónum. Hollt og ofsalega gott fyrir bæði bragð og líkamann sem elskar svona hollstu. Þó listinn af innihaldsefnum sé hér langur er mjög auðvelt að gera þennan rétt. Kryddin sem gefin eru upp eru krydd sem ættu að vera til í öllum kryddskápum og ef þú átt þau …

Kjúklingapottréttur með grænmeti og grjónum Lesa færslu »

HEILSA: 50 leiðir til að brenna 100 hitaeiningum – Þetta kemur á óvart!

Allt sem við gerum brennur hitaeiningum – anda, sofa, standa og allt það sem þú framkvæmir. En hvað þarf til að brenna 100 hitaeiningum ? Þú verður hissa hvað þarf lítið og eins hve mikið þarf til að ná því marki. Til að einfalda hlutina þá er gaman að skoða þennan lista með mismunandi leiðum. …

HEILSA: 50 leiðir til að brenna 100 hitaeiningum – Þetta kemur á óvart! Lesa færslu »

HEILSA: 20 ráð sem hjálpa þér að komast í gírinn

Við gefumst aldrei upp á markmiðum okkar.  Þó svo stundum geti blásið á móti þá komum við okkur strax á réttu brautina aftur… Þegar við erum að byrja nýjan lífsstíl erum við full af krafti og með miklar væntingar. Við byrjum oft mjög vel og erum tilbúin að breyta miklu og hvað þá að standast freistingar …

HEILSA: 20 ráð sem hjálpa þér að komast í gírinn Lesa færslu »

HEILSA: Betri heilsa byrjar með grænu te – Það brennir og grennir

Hefur þú prófað að drekka grænt te? Flestir þeir sem byrja á því að drekka grænt te, minnka kaffi- og gosdrykkju til muna. Þú getur nefnilega gert gott sódavatn úr grænu te með því að að kæla það niður og blanda sódavatni út í og þú færð ferskan og hressandi svaladrykk! Um leið og maður gerir …

HEILSA: Betri heilsa byrjar með grænu te – Það brennir og grennir Lesa færslu »

Avocadó salat með peacan hnetum

Þetta dásamlega avocado salat með peacan hnetum er svakalega gott! Það kemur frá henni Kristínu Önnu vinkonu minni, slær í gegn í saumó og er alveg ofsalega hollt og gott fyrir líkamann 😉 INNIHALD Brokkólí Avocado / Lárpera Agúrka Spínat Pekanhnetur ristaðar í tamarísósu Bita niður brokkoli, avocado og agúrku og blanda við basilsósuna og …

Avocadó salat með peacan hnetum Lesa færslu »

Próteinbomba með berjum og eggjum

Berjaeggjakaka með kotasælu fyrir einn. Fullkominn próteinríkur morgunmatur fyrir þau sem vilja skera niður kolvetnin. INNIHALD 2 egg 2 msk vatn salt og pipar 2 tsk góð olía 1/2 dl kotasæla 2 dl blönduð ber, s.s. jarðarber, bláber, hindber AÐFERÐ Léttþeytið eggin með gaffli og bætið vatni útí ásamt salti og pipar. Hitið smá olíu …

Próteinbomba með berjum og eggjum Lesa færslu »