Fanney Sigurðardóttir

Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.

Fanney Sigurðardóttir

SAMSKIPTI: 12 einkenni siðblindra einstaklinga – Þekkir þú einn?

Ég hef verið að velta fyrir mér siðblindu upp á síðkastið, er nefnilega nokkuð viss um að á síðasta ári hafi orðið á vegi mínum siðblindur einstaklingur. Eftir að hafa lesið mér aðeins til um siðblindu og borið saman við mína reynslu hef ég komist að eftirfarandi… Siðblindur einstaklingur: …er ótrúlega sjarmerandi og getur talað …

SAMSKIPTI: 12 einkenni siðblindra einstaklinga – Þekkir þú einn? Lesa færslu »

Guðdómlegur rakspíri frá L’Occitane – L’Homme Cédrat

Ég er einlægur aðdáandi franska snyrtivörumerkisins L’Occitane sem fagnaði 40 ára afmæli sínu á síðasta ári. Nú síðast gaf ég manninum mínum það nýjasta í Cédrat línunni, guðdómlegan rakspíra. L’Homme Cologne Cédrat. Ilmurinn er karlmannlegur – ferskur – fágaður. Alveg eins og rakspíri á að vera að mínu mati 👌🏼 Samsetning Cologne Cédrat er eftirfarandi: …

Guðdómlegur rakspíri frá L’Occitane – L’Homme Cédrat Lesa færslu »

Arlésienne frá L’Occitane – Fimm stjörnur – Nýji uppáhalds!

Arlésienne ilmurinn frá L’Occitane er algjör draumur, eiginlega hreinn unaður, en ég hef leitað um nokkurt skeið að nákvæmlega þessum ilmi og varð því svo óskaplega happý þegar ég loksins fann hann. Kvenlegur sætur blómailmur með ögn af kryddi, alveg fullkominn!. Ilmurinn kemur úr musky blómaætt. Lykilhráefni eru bóndarós, fjóla frá Tourettes-sur-Loup og saffran frá Provence héraðinu í …

Arlésienne frá L’Occitane – Fimm stjörnur – Nýji uppáhalds! Lesa færslu »

Hvað er að ske: Jólabasar í Lækjarbotnum á morgun – Barnakaffihús, eldbakaðar pizzur og fleira

Waldorfleikskólinn Ylur og Waldorfskólinn í Lækjarbotnum halda sinn árlega jólabasar laugardaginn 19. nóvember. Þar sem ég er að detta í jólagírinn, enda bara 35 dagar til jóla, langaði mig að deila með ykkur þessum viðburði en þessi tiltekni basar hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Í boði verður: Handverkssala Barnakaffihús Brúðuleikhús Jurtaapótek Happdrætti Veiðitjörn Sultur …

Hvað er að ske: Jólabasar í Lækjarbotnum á morgun – Barnakaffihús, eldbakaðar pizzur og fleira Lesa færslu »

SAMBÖND: Það er verra að hafa fleiri valmöguleika

Grínistinn Aziz Ansari fékk félagsfræðinginn og rithöfundinn Eric Klinenberg til liðs við sig til að skrifa með sér Modern Romance; djúpgreiningu á stefnumótamenningu í stafrænum heimi. Greiningin kom út í júní í fyrra og er 288 blaðsíður. Í meðfylgjandi myndskeiði útskýrir Klinenberg fyrir Business Insider hvernig það getur eyðilagt fyrir makaleit að notast við of mörg stefnumóta-öpp. Hann …

SAMBÖND: Það er verra að hafa fleiri valmöguleika Lesa færslu »

Sanna Magdalena um fátækt á Íslandi – Ýmislegt var komið í reynslubankann við 10 ára aldurinn

Raddir þeirra sem hafa upplifað á eigin skinni sára fátækt þurfa að heyrast. Þess vegna er mikilvægt að miðlar komi pistlum eins og Sönnu áfram. Sanna Magdalena birti átakanlegan pistil á Facebook-síðu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Með honum vekur hún athygli á því hvað það þýðir að vera virkilega fátækur á Íslandi. Klósettpappír lúxusvara Að standa …

Sanna Magdalena um fátækt á Íslandi – Ýmislegt var komið í reynslubankann við 10 ára aldurinn Lesa færslu »

FRÉTT: “Við Bjarneyju Rún Haraldsdóttur hef ég þetta að segja.”

Við Bjarneyju Rún Haraldsdóttur hef ég þetta að segja: TAKK. Fyrir að koma fram, einlæg og berskjölduð, eins og þú gerðir í myndbandinu fyrir Stígamót. Það eru eflaust margar konur, sér í lagi ungar, sem geta tengt við þína reynslu/líðan. Í dag hrindir Stígamót formlega af stað söfnunarátaki Stígamóta sem ber yfirskriftina „Styttum svartnættið“, en …

FRÉTT: “Við Bjarneyju Rún Haraldsdóttur hef ég þetta að segja.” Lesa færslu »

Heimildarmyndir: Hillary Clinton er fyrirmynd fyrir allar ungar konur í dag

Hillary Clinton hampaði kannski ekki sigri í forsetaslagnum en sem fyrirmynd fyrir allar ungar konur í heiminum trónir hún á toppnum í dag. Það skilar sér í gegn í lokaávarpi hennar. Ég mæli eindregið með heimildarmynd sem Rúv sýndi nýverið, Choice 2016 eða Valið 2016. Þetta er ný heimildarmynd um forsetaframbjóðendurna þau Hillary og Trump. Í …

Heimildarmyndir: Hillary Clinton er fyrirmynd fyrir allar ungar konur í dag Lesa færslu »

Netflix: Amanda Knox (2016) – Úlfur í sauðargæru?

Það besta við Netflix er gott úrval heimildarmynda. Nýleg heimildarmynd úr þeirra smiðju fjallar um dómsmál gegn hinni bandarísku Amöndu Knox. Eflaust kannast einhverjir lesendur Pjattsins við málið en það varð algjört fjölmiðlafár í kringum það vestanhafs. Árið 2007 fór Amanda til Ítalíu sem skiptinemi. Hún var ekki búin að vera í landinu í nema …

Netflix: Amanda Knox (2016) – Úlfur í sauðargæru? Lesa færslu »

Fyrsta ilmvantslína L’Occitane ilmar af Frakklandi – Dulúðlegur ferskleiki

Ég hreinlega stenst ekki mátið, spreyja “örlitlu” á mig áður en ég sest og rýni yndislega ferska Verbena ilm L’Occitane. Verbena, eða Verveine á frönsku, var fyrsta ilmvatnslína L’Occitane. Í tilefni af 40 ára afmæli L’Occitane kynnir félagið línu í takmörkuðu magni úr þessari krydduðu jurt, í umbúðum sem prýddar eru grænum skálínum. Morgundöggin gefur …

Fyrsta ilmvantslína L’Occitane ilmar af Frakklandi – Dulúðlegur ferskleiki Lesa færslu »

SKÓLINN: Hvar í heiminum er dýrast að læra?

Bandaríkin og Bretland eru lönd þekkt fyrir há háskólagjöld. Það kemur því nokkuð á óvart að þessi lönd eru ekki ofarlega á topp 11 lista yfir lönd dýrust til að nema í. Þau eru í reynd fyrir miðju listans. “Business to Business” vefsíðan Expert Market birti greiningu á skólagjöldum eftir löndum út frá bestu háskólunum skólaárið …

SKÓLINN: Hvar í heiminum er dýrast að læra? Lesa færslu »

HEIMILI: Byggði húsið sitt úr gámum – MYNDIR!

Ég á hreinlega ekki til orð, er gjörsamlega dolfallin yfir glæsilegu heimili í Mirable, Quebec, Kanada. Claudie Dubreuil ákvað að byggja húsið sitt úr mjög óhefðbundnum byggingarefnum. Hún byrjaði á því að hafa samband við verkfræðistofu og pantaði hjá þeim stóra málmgáma. Á innan við tveimur vikum voru gámarnir tilbúnir og smiðunum tókst að koma …

HEIMILI: Byggði húsið sitt úr gámum – MYNDIR! Lesa færslu »

STJÖRNUSPEKI: Litla meyjan – Jarðbundin, skynsöm og þolir ekki að mistakast

Æskuvinkona mín á von á stúlkubarni í enda ágúst. Að öllum líkindum verður sólin í merki meyjunnnar þegar hún kemur í heiminn. Nú sit ég að sjálfsögðu með tebollann minn og renni yfir stjörnuspekibækur sem hluta af undirbúningi fyrir komu barnsins. Talað hefur verið um eftirfarandi sem lykilorð meyjunnar (23. ágúst – 22. september); fórnfýsi …

STJÖRNUSPEKI: Litla meyjan – Jarðbundin, skynsöm og þolir ekki að mistakast Lesa færslu »

MENNING: Skáldkonurnar Hulda, Þura og Lilja

Bókmenntir og ljóð var eitt af mínum uppáhalds fögum í skóla og ég man hversu mikið mér gramdist hve lítið og hreinlega ekkert við lærðum um ljóðlist kvenna. Hver á sér fegra föðurland eftir Huldu (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind) var mitt allra uppáhalds ljóð og lag sem krakki. Enn þann dag í dag fæ ég gæsahúð við að …

MENNING: Skáldkonurnar Hulda, Þura og Lilja Lesa færslu »