Eydís Halldórsdóttir

Eydís Halldórsdóttir er viðskiptafræðingur að mennt. Fædd og uppalin í Eyjum, hefur verið búsett í Reykjavík síðustu ár en býr nú í Barcelona þar sem hún stundar mastersnám og nýtur lífsins. Tíska og hönnun er hennar helsta áhugamál. Eydís er tvíburi samkvæmt speki stjarnanna, fædd í maí 1990. Mail: eydishalldors@gmail.com

Eydís Halldórsdóttir

TÍSKA: Búningarnir í sýningunni Svartar fjaðrir

Leiksýningin Svartar fjaðrir hefur vakið verskuldaða athygli undanfarið. Mig langar að segja ykkur örstutt frá og sýna ykkur búningana sem koma við sögu í sýningunni. Það voru þær Sigga Soffía og Hildur Yeoman sem sköpuðu karakterana upp úr ljóðum Davíðs Stefánssonar. Fuglar, fjaðrir og blóð eru algengt þema í ljóðum Davíðs og voru þeir þættir innblástur …

TÍSKA: Búningarnir í sýningunni Svartar fjaðrir Lesa færslu »

TÍSKA: H&M í samstaf við BalmainParis

Þau voru gleðileg tíðindin sem biðu mín þegar ég fletti í gegnum samskiptamiðlana í morgunsárið! Það er orðið árlegt verkefni hjá H&M að gefa úr sérstaka fatalínu í samstarfi við hátískuhönnuð. Nú hafa þeir kynnt til sögunnar nýjasta samstarfið sem verður við Balmain Paris, hvorki meira né minna! Til liðs við sig fengu H&M Kendall Jenner til þess …

TÍSKA: H&M í samstaf við BalmainParis Lesa færslu »

TÍSKA: Met Gala – Kjólarnir og skartið – Eins og drottningar!

Met Gala hátíðin vekur alltaf athygli, þó aðallega séu það stjörnurnar sem mæta á athyglina sem draga athyglina að! Eins og vaninn er var mikið um glamúr og fínheit. Þemað var Chinese Whispers og hér eru nokkrar af helstu stjörnum rauða dregilsins í gærkvöldi: Mikið hefur verið rætt um hálf-nakta Beyoncé. Hönnun Givenchy. Jennifer Lawrence var …

TÍSKA: Met Gala – Kjólarnir og skartið – Eins og drottningar! Lesa færslu »

Eydís Halldórs: Lífið á Instagram – Barcelona, London, París og Sitges

Nú ætla ég að taka smá hliðarskref og deila persónulegri myndum en vanalega hér á Pjattinu, af Instagram. Ég hef notið lífsins í botn hér á námstímanum í Barcelona ásamt því að hafa flakkað hingað og þangað síðastliðna mánuði. Auðvitað fylgir þessu flakki að birta reglulega myndir á Instagram. Lífið, í myndum: París – Ó elsku …

Eydís Halldórs: Lífið á Instagram – Barcelona, London, París og Sitges Lesa færslu »

TÍSKA: Gallaefni er það heitasta í dag! – Denim dagar í F&F

Eitt af mest áberandi trendum vorsins er gallaefni í öllum mögulegum útfærslum – þá helst svolítið 70’s style Á tískuvikunum sem hafa farið fram víðsvegar um heiminn síðustu vikur hefur gallaefni verið heldur áberandi, bæði á götum úti sem og á nokkrum tískusýningum. Galla-smekkbuxur voru heldur betur áberandi! …og talandi um þetta trend þá barst mér …

TÍSKA: Gallaefni er það heitasta í dag! – Denim dagar í F&F Lesa færslu »

TÍSKA: Rauðu dreglar vikunnar – Vanity Fair eftirpartý, Elle verðlaunin og Bresku tónlistarverðlaunin

Það hefur mikið verið um að vera í vikunni sem leið, rauðir dreglar hist og her og stjörnurnar hafa varla undan að skipta um dress fyrir næsta partý! Förum yfir það helsta Vanity Fair eftirpartýið Árlega heldur Vanity Fair eftirpartý eftir Óskarinn. Þangað mæta óskarsverðlaunahafarnir og aðrir gestir, auðvita í sínu fínasta pússi. Sumir skipta …

TÍSKA: Rauðu dreglar vikunnar – Vanity Fair eftirpartý, Elle verðlaunin og Bresku tónlistarverðlaunin Lesa færslu »

TÍSKA: RFF 2015

Marsmánuður er genginn í garð – tískumánuður okkar Íslendinga! Hápunktur mánaðarins er að sjálfsögðu Reykjavík Fashion Festival sem fram fer 12.-15. mars. Þið eflaust þekkið það hverjir sýna, en það eru: Another Creation Þegar ég last í gegnum listann af hönnuðum fyrir RFF í ár þurfti ég að rannsaka þetta merki örlítið þar sem ég …

TÍSKA: RFF 2015 Lesa færslu »

TÍSKA: ÓSKARINN 2015 – Það helsta af rauða dreglinum

Stærsta veislan vestanhafs ár hvert, Óskarinn, fór fram í gær. Hátíðin var eins og endra nær þéttsetin stærstu stjörnunum og vel var fylgst með þeim þegar þær mættu á hátíðina, uppstrílaðar! Þetta er það helsta af rauða dreglinum: Þær best klæddu Lupita Nyong’o í Calvin Klein. Sigurvegari samskiptamiðla sýnist mér á öllu. Ég er nokkuð sammála um …

TÍSKA: ÓSKARINN 2015 – Það helsta af rauða dreglinum Lesa færslu »

TÍSKA: Kjólar síðustu ára á Óskarnum

Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í kvöld og eins og alltaf er spennan mikil fyrir hátíðinni. Bæði spennan yfir því hverjir hreppa verðlaunin en ekki síður hverju stjörnurnar munu klæðast! Förum snöggt yfir helstu kjóla síðustu ára. Já eða byrjum á því að sjá það helsta allt frá árinu 1929! Kjólar leikkvennanna sem unnu til óskarsins sem …

TÍSKA: Kjólar síðustu ára á Óskarnum Lesa færslu »

TÍSKA: Tískuvikan í NY gefur innsýn í tískustrauma haustsins

Tískuvika Mercedes Benz í New York tekur enda í dag. Vikan hefur verið þéttskipuð fjölmörgum tískusýningum þar sem tískan fyrir komandi haust hefur litið dagsins ljós – hönnun margra helstu fatahönnuða. Ég reyni eftir fremsta megni að skoða í gegnum það haf á myndum sem birtast frá tískusýningunum á stærstu tískuvikunum til þess að fá innsýn …

TÍSKA: Tískuvikan í NY gefur innsýn í tískustrauma haustsins Lesa færslu »

TÍSKA: Kanye West + Adidas tískusýning gærdagsins

Kanye West frumsýndi fatalínu sína í samstarfi við Adidas í gærkvöldi á tískuvikunni í New York. Áhugaverð sýning sú, bæði hvað varðar gestina og fatnaðinn sem fyrirsæturnar klæddust! Fremsti bekkurinn var þétt setinn stórum stjörnum. Rihanna, Cassie, Diddy, Jay Z, Beyoncé og að lokum auðvita Kim Kardashian West. Ég viðurkenni að þessar stjörnur sem voru mættar …

TÍSKA: Kanye West + Adidas tískusýning gærdagsins Lesa færslu »

TÍSKA: Barnafatalína væntanleg frá Karl Lagerfeld

Hinn 81 árs gamli Karl Lagerfeld er aldeilis ekki hættur að fara ótroðnar slóðir. Nú hefur hann ákveðið að hanna barnafatalínu, þá fyrstu á sínum hönnunarferli. Fréttir af nýrri línu Karls þykja nokkuð merkilegar því Karl hefur ekki verið talinn mikill barnakarl í gegnum tíðina. Hann er þó ákaflega stoltur guðfaðir, en guðsonur hans Hudson …

TÍSKA: Barnafatalína væntanleg frá Karl Lagerfeld Lesa færslu »

GRAMMYS: Instagram myndir stjarnanna

Samfélagsmiðlar hafa gert okkur það svo auðvelt að fylgjast betur með lífi stjarnanna sem getur oftar en ekki verið fróðlegt að fylgjast með og einstaklega gaman þegar stórar verðlaunahátíðir eiga sér stað. Brot af Instagram stjarnanna sem mættu á Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi: Rihanna var með gott snyrtiteymi með sér Kelly Osbourne sömuleiðis Kim Kardashian …

GRAMMYS: Instagram myndir stjarnanna Lesa færslu »

TÍSKA: Rauði dregillinn á GRAMMY

Í gærkvöldi gengu prúðbúnar stjörnurnar rauða dregilinn áður en þær mættu á GRAMMY verðlaunahátíðina sem fram fór í LA Misjafnt var klæðavalið, förum yfir nokkur atriði: Þær best klæddu Gwen Stefani rokkaði þennan samfesting frá Atelier Versace Anna Kendrick í dragt frá Band of Outsiders Queen B – Beyoncé í Proenza Schouler Jessie J Nicki Minaj í …

TÍSKA: Rauði dregillinn á GRAMMY Lesa færslu »