TOP

Eva er menntuð sem sviðslistakona úr Fræði og framkvæmd frá Listaháskóla Íslands og menningarmiðlari úr Hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Eva er líka mikill fagurkeri enda fædd í vogarmerkinu.

Helgina 1-2 mars var í fyrsta skipti haldin Örmyndahátíð í Bíó Paradís. Hátíðin er ætluð öllum sem hafa áhuga á kvikmyndalist, reyndum sem óreyndum, ungum sem öldnum. Um var að ræða uppskeruhátíð Örvarpsins, sem er örmyndahátíð Ríkissjónvarpsins. Síðasta haust var frumsýnd

Þessa dagana stunda ég námskeið í þróunar- og hjálparstarfi hjá ABC. Námskeiðið er upplýsandi og skemmtilegt. Samt ekki bara skemmtilegt. Það er líka átakanlegt að kynna sér þann kalda veruleika sem mörg börn búa við. Það sem kemur á óvart er

The Internship er skemmtileg gamanmynd sem verið er að sýna í Laugarásbíó en Owen Wilson og Vince Vaughn fara með aðalhlutverkin. Þessir leikarar bera á sér vissan gæðastimpil í gamanleik. Það er ennfremur Vince Vaughn sem skrifar handritið að myndinni. Fólk

Teiknimyndin Epic sem nú er verið að sýna í Laugarásbíó fjallar um unglingsstúlku sem kemur til þess að búa hjá pabba sínum en pabbinn er vísindamaður - vísindamaður sem trúir á töfraheim lítilla vera! Sagan er þroskasaga þessarar stelpu, þar sem

Alma Rut Lindudóttir hefur barist fyrir málefnum utangarðsfólks og kynnt sér vel þau úrræði sem eru í boði. Málefnið á hug hennar og hjarta enda var Loftur Gunnarsson, útigangsmaður og mikill öðlingsdrengur, vinur hennar. Loftur lést fyrir aldur fram en Alma

Ég fór á fjallakvikmyndahátið í Bíó Paradís áðan og það var geggjað! Um er að ræða tvö kvöld svo að þú ert ekki búin að missa af öllu fjörinu en það er Íslenski alpaklúbburinn í samstarfi við Bíó Paradís, Íslenska fjallaleiðsögumenn

Síðustu helgi var frumsýning á Walking Mad í Borgarleikhúsinu en það er ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN sem flytur verkið á þessu fertugasta starfsári flokksins! Það er Johan Inger, fyrrverandi leikrænn stjórnandi Cullberg Balletflokksins og meðlimur í Konunglega balletflokknum í Svíþjóð og Netherlands Dance

Um þessar mundir er enn í sýningu kvikmynd um Hönnu Arendt í Bíó Paradís, en myndin var svo vinsæl á Þýskum kvikmyndadögum að ákveðið var að hafa hana áfram í sýningu. Hún fjallar um heimspekinginn og „fjölfræðinginn” Hönnu Arendt sem skók

Um páska gefst fólki tækifæri til þess að slappa af, borða fullt af súkkulaði, lesa bækur og auðvitað fara í bíó! Og það er einmitt það sem ég gerði um páskana með henni dóttur minni sem er níu ára.  Í Laugarásbíó

Karma fyrir fugla er nýtt leikrit, frumraun þeirra Kristínar Eiríksdóttur og Kari Ósk Grétudóttur sem leikskálda en þær eru myndlistamenntaðar. Áður hefur Kristín m.a. gefið út ljóðabækur og skáldsöguna Hvítfeld (sem hefur fengið góða dóma). Þessar ungu konur skrifa hér magnaðan