Erna María Dungal

Erna er vatnsberi sem má ekkert illt sjá. Hún býr í stórborginni Bogotá í Kólumbíu ásamt manni sínum og syni. Erna er stúdent í tungumálum og samtímadansi, er yogakennari hjá Yoga Alliance en hún er jafnframt útlærður ferðamálafræðingur frá Ferðamálaskólanum í Kópavogi. Erna talar fimm tungumál og þrjú af þeim daglega. Hennar helstu áhugamál eru ferðalög, fjölskylda, hugur og heilsa.

Erna María Dungal

Mánudagsmantran: Ekki misskilja góðmennsku sem veikleika

Ég held að flestum okkar sé kennt snemma á lífsleiðinni að vera góð við náungann. Við lærum snemma að gera hvorki né segja ljóta hluti við aðra, því þannig viljum við einmitt að komið sé fram við okkur sjálf. En þar sem þú getur einungis stjórnað þinni eigin hegðun, – getur þú ekki séð það …

Mánudagsmantran: Ekki misskilja góðmennsku sem veikleika Lesa færslu »

EOS varasalvinn – Eru ekki allir örugglega með?

Þegar kemur að snyrtivörum er ég alveg ofboðslega vanaföst. Ég breyti helst ekki til nema í algjörri neyð og þegar ég varð uppiskroppa með varagaldurinn minn þá var ekkert annað í stöðunni en að prófa eitthvað nýtt. Þar sem framboðið af lífrænum snyrtivörum er ekki upp á marga fiska hér í Kólumbíu var ég fljót …

EOS varasalvinn – Eru ekki allir örugglega með? Lesa færslu »

Mánudagsmantran: Gamlar leiðir opna ekki nýjar dyr

Við höfum öll eitthvað í lífinu sem við viljum breyta, eða bæta. Meðvitað er ómeðvitað þá er eitthvað sem þú vilt að sé öðruvísi. Kannski ertu með eitthvað verkefni sem gengur aldrei upp. Kannski er það eitthvað hversdagslegt á heimilinu sem þú vildir að væri öðruvísi en það hefur alltaf verið gert á vissan veg og því …

Mánudagsmantran: Gamlar leiðir opna ekki nýjar dyr Lesa færslu »

Lakka neglur fyrir góðan málstað: Herferð karla gegn ofbeldi á börnum

1-15 október eru flottir herramenn um allan heim að skarta lakkaðri nögl. Það muna ef til vill einhverjir eftir herferðinni frá því í fyrra og nú er herferðin aftur komin af stað til að vekja athygli og sýna stamstöðu á þessu verðuga málefni. Polished Man herferðin var stofnuð af Elliot Costello árið 2014 eftir heimsókn …

Lakka neglur fyrir góðan málstað: Herferð karla gegn ofbeldi á börnum Lesa færslu »

HEIMILIÐ: Græn orka inn í stofu fyrir veturinn – Skreyttu með plöntum

Pottaplöntur og blóm á heimilið er eitthvað sem aldrei fer úr tísku og er alltaf fallegt. Nú þegar byrjar að kólna úti er alveg tilvalið að flytja smá græna orku inn á heimilið. Það er heldur betur búið að sanna kosti þess að hafa lifandi plöntur á heimilinu og því um að gera að gera …

HEIMILIÐ: Græn orka inn í stofu fyrir veturinn – Skreyttu með plöntum Lesa færslu »

Afhverju mega feitar konur ekki elska sig? Undrifata selfies til að fá konur til að elska sjálfar sig

Ég hef áður skrifað um herferðina #effyourbeautystandards sem módelið Tess Munster hóf á Instagram. Nú er komin af stað ný herferð, undirfata ,,selfies” herferð, til að fá allar konur af öllum stærðum til að elska líkama síma. Bloggarinn Courtney Mina ákvað, eftir að hafa fylgst með #effyourbeautystandards hreyfingunni, að setja inn nærfata sjálfsmyndir á Instagram í 7 …

Afhverju mega feitar konur ekki elska sig? Undrifata selfies til að fá konur til að elska sjálfar sig Lesa færslu »

Mama Lee: 86 ára pjattrófa sem býr á skemmtiferðaskipi

Hin 86 ára Lee Wachtstetter er kona að okkar skapi. Þegar hún missti manninn sinn seldi hún heimili sitt í Fort Lauderdale og gerðist íbúi á lúxus skemmtiferðaskipinu Crystal Serenity. Mama Lee eins og hún er kölluð um borð, hefur búið á skipinu í hátt 7 ár. Hún segir að eigimaðurinn sinn, Mason, hafi kynnt sig fyrir …

Mama Lee: 86 ára pjattrófa sem býr á skemmtiferðaskipi Lesa færslu »

HEILSA: 5 ástæður til að taka inn magnesíum daglega

Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefnið sem líkaminn notar og þarfnast. Of lágt magn af magnesíum hefur verið tengt við fjöldan allan af sjúkdómum og einkennum í líkamanum en samt hefur mikilvægi þessa steinefnis farið framhjá mörgum. Ég tók saman nokkur einkenni á magnesíumskorti. Ef þú þjáist af einhverjum af þessum einkennum gæti magnesíum verið svarið …

HEILSA: 5 ástæður til að taka inn magnesíum daglega Lesa færslu »

Ertu oft andvaka? Uppskrift að góðum fegurðarblundi í 5 skrefum

Það er fátt jafn mikilvægt og góður nætursvefn. En samt þekkjum við það öll að liggja andvaka uppi í rúmi að telja hundruð þúsundir kindur í hljóði. Svo líða klukkutímarnir og þú veist að morgundagurinn verður erfiður og fullur af kaffi en því þreyttari sem þú verður því erfiðara virðist vera að ná einhverri hvíld. Hér …

Ertu oft andvaka? Uppskrift að góðum fegurðarblundi í 5 skrefum Lesa færslu »

LOL: Ef venjuleg kona tæki að sér háalvarleg fyrirsætu störf – Þetta er skemmtilegt!

Stílistinn og blaðakonan Nathalie Croquet og ljósmyndarinn Daniel Schweiser hafa búið til frábæran myndaþátt sem þau kalla SPOOF. Hér endurgera þau nokkrar týpískar hátísku auglýsingar og situr hin glæsilega Nathalie fyrir. SPOOF er háðsdeila á hátísku auglýsinar sem eiga að vera háalvarlegar en eru í raun kjánalegar. Persónulega finnst mér Nathalie stórglæsileg á þessum myndum og sýnir það að …

LOL: Ef venjuleg kona tæki að sér háalvarleg fyrirsætu störf – Þetta er skemmtilegt! Lesa færslu »

HEILSA: 10 atriði til að hjálpa þér að bæta líkamsbeitinguna í jóga

Ert þú forfallinn jóga iðkandi eða langar þig að prófa jóga? Ég þarf ekkert að taka fram neinar kannanir til að geta fullyrt vinsældir jóga og það eru margar milljónir manna sem hafa áhuga á að byrja. Sem jógakennari og dansari er rétt líkamsbeiting, fyrir mér, algjörlega mikilvægasti partur af asana æfingum. Ef til vill …

HEILSA: 10 atriði til að hjálpa þér að bæta líkamsbeitinguna í jóga Lesa færslu »