Emilía Kristín

Stjórnmálafræðingurinn Emilía Kristín er 25 ára stelpa, fædd og uppalin á Seltjarnarnesi. Hún er í sambúð og móðir tveggja dásamlegra stelpna. Emilía hefur brennandi áhuga á ljósmyndun, hönnun, tísku og barnatísku og elskar allt sem glitrar. Hún er með útlandasýki á háu stigi og er helst með 2-3 utanlandsferðir í kortunum. Uppáhalds staðurinn hennar í Reykjavík er Te&kaffi í Austurstræti og hún elskar Pippó! ✌

Emilía Kristín

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter

Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt af mínum uppáhalds húsum á Íslandi. Það er svo ótrúlega ævintýralegt og því varð ég mjög glöð þegar við Sigríður (Makeup by Kjerúlf) fengum leyfi fyrir myndatöku með Glowie. Húsið var byggt á árunum 1906 til 1908 og var svo opnað almenningi árið 1909. Það var byggt fyrir Landsbókasafn Íslands …

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter Lesa færslu »

Ljósmyndun: Gjafapappír getur verið frábær ljósmyndabakgrunnur!

Ég er búin að vera velta því svolítið fyrir mér hvað ég eigi að skrifa um þessa vikuna og er búin að finnast ég vera eitthvað voða tóm. En það kom til mín áðan!! Ég elska að kaupa gjafapappír, elska það… þó mér finnist ekkert brjálað spes að pakka inn. En ok ég er að …

Ljósmyndun: Gjafapappír getur verið frábær ljósmyndabakgrunnur! Lesa færslu »

Ljósmyndun: Alien Skin Exposure 7 – Frábært forrit

Í dag langar mig til þess að segja ykkur frá öðru forriti sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Alien skin exposure 7. Nánast allar myndirnar mínar fara í gegnum þetta forrit og það er kannski aðeins meira “advanced” en hin forritin sem ég hef skrifað um, en Alien Skin Exposure forritið kostar 149 dollara (Það …

Ljósmyndun: Alien Skin Exposure 7 – Frábært forrit Lesa færslu »

ÓDÝRT: Hannaðu þín eigin plaggöt, boðskort og jólakort!

Jæja í dag ætla ég að deila með ykkur öðru leyndarmáli. Canva. Það á eftir að breyta lífi ykkar. Ok djók, en það er samt snilld! Canva er forrit á netinu sem að gerir manni mjög auðvelt að hanna sín eigin plaggöt, boðskort, nafnspjöld, matseðla osfrv. Það er ótrúlegt hvað það er auðvelt og aðgengilegt í þessu forriti. Hér …

ÓDÝRT: Hannaðu þín eigin plaggöt, boðskort og jólakort! Lesa færslu »

MYNDAÞÁTTUR: Gullaugabrúnir Elínar Rósar á köldum degi

Þessar myndir eru mikið uppáhald hjá mér. Ég er sjúk í gull augabrúnirnar!! Við makeup by kjerúlf fengum til liðs við okkur þessa stórglæsilegu stelpu sem heitir Elín Rós Ásmundsdóttir og fórum í fjöruferð. Það var ískalt úti svo við stoppuðum ekkert sérstaklega lengi að taka myndir en ég er sjúklega ánægð með útkomuna. Vona að þið verðið …

MYNDAÞÁTTUR: Gullaugabrúnir Elínar Rósar á köldum degi Lesa færslu »

Ljósmyndun: Leyndarmálið Aviary – Frábært myndvinnsluforrit

Þegar ég byrjaði að taka ljósmyndir hélt ég að það yrði alveg hrikalega erfitt að læra á photoshop/lightroom og þorði því ekki að nota þessi forrit. Þess í stað vann ég þær alltaf í símanum mínum í forriti sem heitir Aviary. Ég sendi þær semsagt úr tölvunni með bluetooth í símann minn og vann þær þar …

Ljósmyndun: Leyndarmálið Aviary – Frábært myndvinnsluforrit Lesa færslu »

Ljósmyndun: Urban Wild – Út fyrir þægindarammann

Þessar myndir voru teknar í vor í hesthúsahverfinu í Víðidal. Þær eru í miklu uppáhaldi hjá mér því að fyrir mér marka þær ákveðin skil fyrir mig í ljósmyndun en fram að þessu lét ég óttann við álit annarra trufla mig mikið í því sem ég var að gera. Það var eitthvað sem gerðist hjá mér þarna, …

Ljósmyndun: Urban Wild – Út fyrir þægindarammann Lesa færslu »

Ljósmyndun: Gypsophila – Myndaþáttur af máluðum manni með skegg

Jæja þetta er fyrsta færslan mín á Pjatt.is en ég mun koma til með að deila með ykkur myndaþáttum í vetur og öðru sniðugu tengt ljósmyndun eins og til dæmis uppáhalds forritunum mínum til þess að vinna myndir og sniðugum trixum sem ég hef lært. Hér er nýjasta persónulega verkefnið mitt en myndinar voru teknar …

Ljósmyndun: Gypsophila – Myndaþáttur af máluðum manni með skegg Lesa færslu »