Edda Ágústa

Edda Ágústa er yngsti pistlahöfundur Pjatt.is, fædd árið 2004. Hún mun fjalla um barnamenningu á Pjattinu, beint frá eigin sjónarhorni. Edda hefur áhuga á ferðalögum, dansi, bókum, leikhúsi, bíómyndum og góðum sjónvarpsþáttum. Edda er fædd í bogamanninum og hefur bara eitt mottó: Verum næs.

Edda Ágústa

Börn og menning: Óður og Flexa, sýning ÍD í Borgarleikhúsinu

Á föstudaginn fór ég að sjá nýja danssýningu hjá ÍD í Borgarleikhúsinu en sýningin heitir Óður og Flexa halda afmæli. Sýningin Óður og Flexa byrjaði á því að Herra Glæsibuxur (Camron Corbett) sýndi okkur skemmtilegan dans um skuggann sinn. Fötin hans voru skemmtilega klikkuð og fyndin. Svarthvít og í allskonar munstrum. Eftir að hann var búinn …

Börn og menning: Óður og Flexa, sýning ÍD í Borgarleikhúsinu Lesa færslu »