Dóra Welding

Dóra elskar að föndra við snittugerð en matur hefur alltaf haft mikil áhrif á hennar líf. Svo mikil að Dóra byrjar flesta morgna á að hugsa um hvað eigi að vera gott í kvöldmatinn. Hún býr á Seltjarnarnesi, á tvær æðislegar stelpur og sætasta golfara í heimi (að ólöstuðum okkar). Dóra lærði til lyfjatæknis árið 2001 en áhugamál hennar snúast um allt sem tengist mat, hreyfingu, dansi og útivist.

Dóra Welding

Ef við vinnum EM!

Hvað gerist ef við vinnum EM? Það hefur verið er lygasögu líkast að fylgjast með velgengni Íslands á EM eins og þjóðin öll veit! Hef ég sjálf í gegnum tíðina haft sáralítinn áhuga á fótbolta (bara fótboltamönnunum) en er svo spennt þessa dagana að ég er að tapa mér og það ótrúlega við þetta allt …

Ef við vinnum EM! Lesa færslu »

HEILSA: Menntaskólabossa og stinn brjóst!

Fallega Nýja Sjáland ❤️ #beautifulday #holidayparty #happiness #inlovealready #newzealand ❤️✌️😇☀️✈️ A photo posted by Dóra Welding (@dorawelding) on Jan 25, 2016 at 5:07pm PST Það sem allir þrá er að endast og eldast vel, það er einhver dulin undirliggjandi ótti við ellina! Við eldumst misvel það veit guð og þar spilar margt inn í; genin, heilsan, …

HEILSA: Menntaskólabossa og stinn brjóst! Lesa færslu »

Grand pikknikk veisla á Grandanum – Ostaborðið svignaði

Á fallegu sumarsíðdegi nýverið hittust kátar Faxaflóaskvísur á Grandanum nánar tiltekið á bryggjunni fyrir neðan Kaffivagninn. Við erum svo heppnar að ein kvensan sem var með okkur heitir Eirný Sigurðardóttir og er búrstýran í Búrinu á Grandanum en það er ljúfmetisverslun á heimsmælikvarða með dásamlega osta frá öllum heimsins hornum og allt sem þarf til að …

Grand pikknikk veisla á Grandanum – Ostaborðið svignaði Lesa færslu »

L’OCCITANE: Munúðarfullar nýjungar, Undursamlegur lúxus!

L’OCCITANE vörurnar eru dásemdin ein, fullkomin ilmur og húðin geislar af gleði Að byrja sumarið með þessari ilmandi tvennu er algjör snilld – NÉROLI & ORCHIDÉE baðmjólkin og líkamsolían eru æðisleg viðbót í þessa flottu línu, ástríðufull & silkimjúk húðin skoppar af hamingju ☀️ A photo posted by Dóra Welding (@dorawelding) on Jun 3, 2016 …

L’OCCITANE: Munúðarfullar nýjungar, Undursamlegur lúxus! Lesa færslu »

TÍSKA: Olivia Palermo – Gullfalleg tískudíva með ítalskt blóð í æðum!

Ein sú allra heitasta og leiðandi í tísku í dag er án efa hin gullfallega Olivia Palermo, sláandi smekkleg og smart hvort sem er í gallabuxum og bol eða uppáklædd í hæstu hælum. Oliva Palermo er fædd 28. febrúar 1986 og eins og eftirnafnið gefur til kynna og fagurt suðrænt lokkandi augnaráðir er faðir hennar …

TÍSKA: Olivia Palermo – Gullfalleg tískudíva með ítalskt blóð í æðum! Lesa færslu »

STJÖRNUMERKIN: Bjartasti tími ársins og krabbarnir vaka allann sólarhringinn

Þar sem bjartasti tími ársins er nú runninn upp er ekki úr vegi að staldra aðeins við og skoða krabbamerkið sem fagnar afmæli sínu á bilinu frá 21 júní – 22 júlí. Fólk í þessu merki eru miklir náttúru sinnar; þau vilja drekka í sig birtuna, dansa alla nóttina og dekra við álfana á Jónsmessunni. …

STJÖRNUMERKIN: Bjartasti tími ársins og krabbarnir vaka allann sólarhringinn Lesa færslu »

STJÖRNUSPEKI: Sjóðheitt sumar 2015 fyrir fólk í tvíburamerkinu!

Tvíburamerkið 21 maí – 20 júní Tvíburamerkið er eitt af uppáhalds merkjunum mínum. Allir svo spes en hver á sinn sjarmerandi hátt. Flest fólk í þessu merki mjög lágvaxið en með eindæmum laglegt að undanskildum skvísunum Naomi Campell og Nichole Kidman. Fólk í þessu stjörnumerki er endalaust opið fyrir öllum mögulegum lausnum á hvaða vanda …

STJÖRNUSPEKI: Sjóðheitt sumar 2015 fyrir fólk í tvíburamerkinu! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Spagettíréttur lífvarðanna 12 frá Verona!

Ítalir eru snillingar í matargerð, réttirnir þeirra eru tiltölulega einfaldir, guðdómlegir fyrir bragðlaukana og oftast tekst þeim að fanga augað líka! Það er einhver seiðandi stemmning á bak við ítalska matargerð. Stemmningin getur meira að segja verið það mögnuð og fegurðin svo mikil að manni langar að borða þjónana! Ég var eitt sinn stödd á …

UPPSKRIFT: Spagettíréttur lífvarðanna 12 frá Verona! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Bláberjabringur með mangó og hrísgrjónum

Þetta er exótískur kjúklingaréttur sem leikandi lokkar sumarið til okkar. Hann er ekki bara ofsalega fallegur heldur líka alveg dásamlega góður. INNIHALD 3 bringur 1 bolli hýðishrísgrjón soðin og kæld 1- bolli bláber 1-bolli jarðaber 1 mtsk mango chutney 1-mtsk sætt sinnep púrrulaukur örlitið af mangó 1stk rauðlaukur 1 mtsk majónes AÐFERÐ Steikið bringurnar úr …

UPPSKRIFT: Bláberjabringur með mangó og hrísgrjónum Lesa færslu »

ÚTLIT: 7 uppáhalds yngingarvörur 48 ára roskinnar konu á Seltjarnarnesi

Þar sem ég er orðin 48 ára þrælroskin miðaldra kona er ég svona í rólegheitunum byrjuð að sanka að mér yngingartrixum. Maðurinn minn spyr mig nánast daglega hvort ég hafi nokkuð keypt vítamín þann daginn… ég elska nefninlega vítamín og stúdera allt sem viðkemur þeim. Það er líf mitt og yndi hreinlega enda lyfjatæknir! En …

ÚTLIT: 7 uppáhalds yngingarvörur 48 ára roskinnar konu á Seltjarnarnesi Lesa færslu »

Pæling: Getur verið að þetta veður sé hreinlega fitandi?!

Já maður spyr sig hreinlega er veðrið fitandi? Ég hef nú aldrei verið eitthvað mikið að pæla i veðrinu fyrr en núna síðustu mánuði… …enda forvitnilegt að sjá munstrið sem skapast hjá manni þegar úti er beljandi hríð og varla stætt, maður þarf að draga hundana móða og másandi hringinn. Það er nú líka þannig …

Pæling: Getur verið að þetta veður sé hreinlega fitandi?! Lesa færslu »

Uppskrift: Hollustu Taco fyrir stelpurnar í ræktinni

Þetta er stórgóður hollusturéttur sem gerir ekki flugumein fyrir kroppinn og kemur sér vel fyrir stelpurnar sem eru að taka á því í ræktinni. Ofsalega gott! Innihald Nautahakk kryddað eftir smekk Fersk salat eftir smekk Paprika Rauðlaukur Tómatar Avocado Aaco sósa Feta ostur Nokkur spinat blöð Bygg hrísgrjón passa einnig ljómandi vel við ég sleppti …

Uppskrift: Hollustu Taco fyrir stelpurnar í ræktinni Lesa færslu »

„…Að kornunga stúlku langi að strjúka rýran, linan refarass og narta i krumpaðan pelikana háls.”

Rak augun í pistil sem fjallaði um silfurrefi (miðaldra menn) sem eru vitlausir i kornungar stúlkur. Einhver Mikkinn sagði að fyrir sina parta myndi hann alltaf kjósa stinn brjóst og læri! Þá  var því velt upp að ungu stúlkurnar með stinnu bossana gætu verið dætur rebbana, svörin kýr skýr – þeir myndu ekki líta við …

„…Að kornunga stúlku langi að strjúka rýran, linan refarass og narta i krumpaðan pelikana háls.” Lesa færslu »

Það getur allt komið fyrir ALLA! Pössum vel upp á það dýrmætasta sem við eigum

Það hefur án efa hreyft við öllum sem horfðu á Kastljósið mánudagskvöldið 23. febrúar átakanlegt viðtal við fjölskyldu Bjarnheiðar Hannesdóttur sem eftir áralanga misnotkun á vatnslosandi lyfjum fór i hjartastopp og hlaut af víðtækan heilaskaða. Þetta öfluga viðtal ætti svo sannarlega að vera víti til varnaðar og að mínu mati ætti að segja sögu Heiðu …

Það getur allt komið fyrir ALLA! Pössum vel upp á það dýrmætasta sem við eigum Lesa færslu »

Stjörnuspeki: Grípum geitina! Árið 2015 verður ár tækifæranna!

Þann 19.febrúar síðastliðinn rann ár geitarinnar upp samkvæmt kínverskri stjörnuspeki en þar með er ár hestsins liðið og mun ár geitarinnar vara til 8. febrúar 2016. Þetta er súper sérstakt fyrir þá sem eru geitur fyrir (steingeit) að vera tvöföld geit í ár er svipað og vinna feitasta bitann í VíkingaLottó! Tvöfalda geitin er staðráðin …

Stjörnuspeki: Grípum geitina! Árið 2015 verður ár tækifæranna! Lesa færslu »