Annika Vignisdóttir

Annika Vignisdóttir er förðunarfræðingur og nemi í MSc markaðsfræði í HR. Hún, sem er fædd í meyjarmerkinu, elskar gjörsamlega allt sem tengist förðun, húðumhirðu og snyrtivörum en hefur einnig mjög gaman af dansi, tísku, hreyfingu og fólki með svartan húmor. Annika lifir samkvæmt þeirri hugmyndafræði að gera sem mest af því sem er skemmtilegt. Ef þú hefur fyrirspurnir varðandi förðun eða samstarf er þér velkomið að hafa samband við hana í gegnum mail: annikavignis@gmail.com

Annika Vignisdóttir

Instagram myndir förðunarfæðinganna – þessum ættir þú að fylgja!

Ég nota Instagram mikið til að skoða mismunandi farðanir og fá nýjar hugmyndir. Ég fæ oft mikinn innblástur þegar ég renni í gegnum Instagramið mitt, þar sem ég er með mikið af förðunarfræðingum, förðunarmerkjum og öðru fólki tengt bransanum þar inn á. Ég er mikið fyrir dramantíska förðun og ég elska mikla og flotta augnförðun. Instagram …

Instagram myndir förðunarfæðinganna – þessum ættir þú að fylgja! Lesa færslu »

TÍSKA: Afslöppuð street-style tíska, einfaldleikinn er bestur – MYNDIR

Oftast er það fólkið í kringum okkur, sem gefur okkur mesta innblásturinn þegar kemur að klæðnaði. Fólk með fallegan, persónulegan og áhugaverðan stíl. Sjálf heillast ég mest af einfaldleika þegar kemur að klæðnaði. Ég elska klæðnað sem er einfaldur en samt sem áður áhugaverður. Mér finnst ekkert meira óheillandi en þegar öllum tískustraumum er blandað saman og útkoman …

TÍSKA: Afslöppuð street-style tíska, einfaldleikinn er bestur – MYNDIR Lesa færslu »

Kennslumyndband: Náðu Kylie Jenner förðuninni sem allir eru að tala um

Mig langar til að sýna ykkur flotta förðun í anda Kylie Jenner. Fyrir þá sem ekki vita er Kylie hálfsystir Kardashian systranna. Kylie og alsystir hennar Kendall eru báðar flottar fyrirsætur og hafa verið áberandi upp á síðkastið fyrir flottan stíl. Aðalsmerki Kylie í förðuninni er náttúruleg augnförðun, eyeliner, áberandi augnhár og mattar bleik- brúnrauðar varir. …

Kennslumyndband: Náðu Kylie Jenner förðuninni sem allir eru að tala um Lesa færslu »

FÖRÐUN: Algengur misskilningur með sólarpúður, – Viltu skyggja eða fá brúnku?

Mér finnst oft ríkja svolítill misskilningur varðandi notkun sólarpúðurs. Oft vantar fókus á hvað er verið að gera þegar notað er sólarpúður og afhverju það er notað. Ekki nota sólarpúður bara til að nota það, hugsaðu hvað þú ert að gera og hvort þú þurfir þess endilega. Ákveddu hvort þú ætlir að: Skyggja andlitið, þ.e. …

FÖRÐUN: Algengur misskilningur með sólarpúður, – Viltu skyggja eða fá brúnku? Lesa færslu »

ÚTLIT: 6 einföld ráð til að þú náir að gera fullkomna smokey förðun

Nú þegar haustið er að taka við af sumrinu breytist tískan í förðun, hári og fatnaði. Við tekur nýtt tímabil þar sem allt verður dekkra og töffaralegra. Áherslan í förðuninni í haust og vetur verður á augunum og því er smokey förðun tilvalin. Eftirfarandi eru 6 góð ráð til að framkvæma fallega smokey förðun: Notaðu …

ÚTLIT: 6 einföld ráð til að þú náir að gera fullkomna smokey förðun Lesa færslu »